Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 42

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 42
354 HREYFING ISL. ÖREIGAÆSKU [Rjettur ugu karlanna, sem vinna með honum. En hann finnur sárt, að hann sveltur, hann teygir grátandi en árang- urslaust hendina fram eftir brauðbitanum — systkin- in svelta. — Árin líða. Hann fer að stálpast. Faðir hans fer að láta hann vinna með sér, þó að litli dreng- urinn sé langt frá því vinnufær. Faðirinn er knúinn af örbirgðinni. Hann á fyrir fjölskyldu að sjá, og einskis annars er úrkosti. Hann horfir áhyggjufullur á þreytta og föla drenginn sinn, og hann sker í hjartað. Við vinnuna fær drengurinn að kynnast vettvangi þeim, þar sem feður hans hafa fallið í valinn fölir og örmagna, lið fram af lið. Og niðjarnir hafa erft að- stöðu þeirra, hlekkina. Einmitt hér, á þessum vett- vangi, finnur öreigadrengurinn enn betur til með fé- lögum sínum og stétt og skilur, að þeir verða að berj- ast saman, og að atvinnurekandinn er fjandmaður hans, sem hefir hag af, að hann þræli sem mest og íái sem minnst kaup. Hann berst með stétt sinni í hags- munamálunum. Hann leggur öruggur út í verkfallið til að bæta kjör sín, samherja sinna og fjölskyldu. Hann veit og finnur, að sigur hans er sigur stéttarinnar, og að sigur stéttarinnar er sigur hans. Honum hefir skil- izt, að hann er hluti úr heild, og að hagsmunir hans og stéttarinnar eru hinir sömu. En allt þetta er hættu- legt goðum og höfðingjum. Hið goðkennda óháða valds- boð, sem stendur ofan við alla stéttabaráttu (!), ríkið, færir hann inn á nýjan véttvang, skólann. Þar á hann að vaxa að vizku og dáðum. Þar skal hann nema guðs heilaga, eilífa orð og fjölmörg önnur eilíf sannindi um hið borgaralega þjóðfélag, um söguna, rétt og rangt, um siðfræði o. s. frv. öll þessi eilífu sannindi eru hon- um kennd af borgurum, og þeim var aftur kennt af borgurum og svo lið fram af lið. Sanninda þessara er aflað með borgaralegum aðferðum, sem eru óskeikul- ar og hlutlægar, og þau eru geymd í borgaralegum hauskúpum, sem standa langt fyrir ofan alla stétta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.