Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 4

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 4
.316 STRAUMHVÖRF [Rjettur rópu er því að virma meirihluta verklýðsstjettarinnar í lið með sjer, eyðileggja áhrif sosialdemokrata og fylkja þannig verkalýðnum inn í allsherjar frelsisbar- áttu kúgaðra þjóða og stjetta um heim allan gegn auð- valdinu. Þessvegna hlýtur barátta kommúnista í flestum lönd- um Evrópu nú að vera einna hörðust gegn sosialdemo- krötum, erindrekum auðvaldsins í verkalýðsstjettinni. Þá fyrst þegar áhrif þeirra og vald yfir meirihluta verklýðsstjettarinnar er brotið á bak aftur, er mögu- legt að halda verklýðsstjettinni sem óskiftri heild út í lokahríðina gegn auðvaldinu. Því ef sosialdemokratar eru yfirsterkari í verklýðshreyfingunni, fer eins og í Þýskalandi, Ungverjalandi og' Finnlandi 1918—19. Að- eins ef kommúnistar eru yfirsterkari, getur byltingin hepnast eins og í Rússlandi 1917. Ella verður hún kæfð í blóði brautryðjenda sinna og svikararnir verða for- setar í auðvaldslýðveldunum, eins og Ebert í Þýska- landi. Að vinna meirihluta verkalýðsins fyrir kommúnism- ann: Það er næsta takmarkið. ísland og heimsauðvaldíð. Á síðustu áratugum, meðan auðvaldsskipulagið ruddi sjer til rúms á íslandi, hefur ísland orðið algerlega háð heimsmarkaði auðvaldsins og heimshringarnir hafa læst gráðugum klóm sínum um það. Samtímis hefur hringaþróunin innanlands vaxið hröðum skrefum og ríkisauðvaldið magnast að sama skapi og einkaauö- magninu varð það ofurefli að ráða við glundroða síns eigin skipulags. Útflutningur landsbúa nemur nú orðið ca. 65 miljón- um kr. á ári. Það samsvarar 3000 kr. á 5 manna fjöl- skyldu. Allan þennan útflutning á alþýðan undir dutl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.