Réttur


Réttur - 01.10.1930, Síða 4

Réttur - 01.10.1930, Síða 4
.316 STRAUMHVÖRF [Rjettur rópu er því að virma meirihluta verklýðsstjettarinnar í lið með sjer, eyðileggja áhrif sosialdemokrata og fylkja þannig verkalýðnum inn í allsherjar frelsisbar- áttu kúgaðra þjóða og stjetta um heim allan gegn auð- valdinu. Þessvegna hlýtur barátta kommúnista í flestum lönd- um Evrópu nú að vera einna hörðust gegn sosialdemo- krötum, erindrekum auðvaldsins í verkalýðsstjettinni. Þá fyrst þegar áhrif þeirra og vald yfir meirihluta verklýðsstjettarinnar er brotið á bak aftur, er mögu- legt að halda verklýðsstjettinni sem óskiftri heild út í lokahríðina gegn auðvaldinu. Því ef sosialdemokratar eru yfirsterkari í verklýðshreyfingunni, fer eins og í Þýskalandi, Ungverjalandi og' Finnlandi 1918—19. Að- eins ef kommúnistar eru yfirsterkari, getur byltingin hepnast eins og í Rússlandi 1917. Ella verður hún kæfð í blóði brautryðjenda sinna og svikararnir verða for- setar í auðvaldslýðveldunum, eins og Ebert í Þýska- landi. Að vinna meirihluta verkalýðsins fyrir kommúnism- ann: Það er næsta takmarkið. ísland og heimsauðvaldíð. Á síðustu áratugum, meðan auðvaldsskipulagið ruddi sjer til rúms á íslandi, hefur ísland orðið algerlega háð heimsmarkaði auðvaldsins og heimshringarnir hafa læst gráðugum klóm sínum um það. Samtímis hefur hringaþróunin innanlands vaxið hröðum skrefum og ríkisauðvaldið magnast að sama skapi og einkaauö- magninu varð það ofurefli að ráða við glundroða síns eigin skipulags. Útflutningur landsbúa nemur nú orðið ca. 65 miljón- um kr. á ári. Það samsvarar 3000 kr. á 5 manna fjöl- skyldu. Allan þennan útflutning á alþýðan undir dutl-

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.