Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 15

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 15
Rjettur] STRAUMHVÖRF 327 kenningar hennar aðeins lagaðar eftir því, sem sam- svarað hefur hagsmunum og hugsunarhætti yfirstjett- anna á hverjum tíma. Samskonar tilraun gerir heimsauðvaldið nú við jafn- aðarstefnuna, og því hefur þegar tekist að gera sosial- demokrata allra landa að verkfærum sínum, til að við- halda auðvaldsskipulaginu. Hættan, sem yfir vofði, var því að það takist að eyðileggja sosialismann, voldug- ustu og víðtækustu undirstjettauppreisn veraldarinnar, á sama hátt og kristnina. Öflin, sem afstýra þessari hættu eru kommúnisminn, hið sterka Alþjóðasamband kommúnista, ráðstjórnar- ríkin, hin byltingarsinnaða verklýðshreyfing auðvalds- ríkjanria og uppreisn nýlenduþjóðanna. Og síðast en ekki síst getuleysi auðvaldsins, þrátt fyrir dygga að- stoð sosialdemokrata, til að bjóða vinnandi stjettunum viðunanleg lífskjör innan vjebanda skipulags síns. Atvinnukreppa auðvaldsins er skollin yfir ísland. At- vinnuskipulag .auðvaldsins í þessu landi, sem á að lifa af fiskútflutningi á stopulan auðvaldsmarkað einvörð- ungu að heita má, — það skipulag mun riða, er hol- skeflur kreppunnar skella á því. Vinnufriðnum mun verða slitið, þegar atvinnurekendur reyna að velta af- leiðingum kreppunnar yfir á verkalýðinn. Stjettabar- áttan mun komast í algleyming þegar auðvaldsrekstur- inn hættir að borga sig fyrir eigendurna, og verkalýð- urinn sættir sig ekki lengur við sífelt að bera byrðar auðvaldsins. Sosialdemokratar munu þá reyna að vei-nda auðvaldsþjóðfjelagið frá falli, boða verkalýðn- um betri tíma, þegar kreppan sje afstaðin, og setja von sína á endurbætur, sem þá muni koma, þegar auðvald- ið aftur megni að láta mola hrynja af borðum sínum til verkalýðsins. Þá vantar verkalýðinn það forustulið, þau flokks- samtök, sem geti leitt hann út í vægðarlausa baráttu við auðvaldið, sem vilji einmitt láta yfirstjettina falla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.