Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 47

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 47
Rjettur] HREYPING ÍSL. ÖREIGAÆSKU 359 ingin oft af í baráttunni fyrir brauðinu, og öreiginn sér glytta í hart og blágrátt stálið og vaknar við. Barátta öreigaæskunnar og tæki hennar. Æskan er hið nýja afl, sem sífelt rennur inn í stétta- baráttuna. Hún er kynslóðin, sem næst á aðalleikinn. Hún er erfingi feðra sinna að afstöðu þeirra í þjóðfé- laginu, að þrautum þeirra og þjáningum, þrám og von- um. I stuttu máli, hún er erfingi þeirra að stéttabar- áttunni. Sigur stéttarinnar og um leið þeirrar hugsjón- ar, er kjör hennar og þjóðfélagsaðstaðan hafa alið, er undir því komin, að æskukynslóðin sé enn betur vopn- um búin en feðurnir, berjist snarpar, af meiri snilli og viti. í fám orðum, hún þarf að skilja lögmál stéttar- baráttunnar enn betur, gagnrýna þjóðfélagið enn skarpar og verða við þessu á virkan hátt. öreigaæska allra landa hefir erft hlekkina af feðr- um sínum. En málsbótin er, að hlekkjunum hefir fylgt þráin til að brjóta þá, hatrið til kúgarans. Félög ungra jafnaðarmanna eiga að vera brjóstvirki æskunnar í stéttabaráttunni. Þau eiga að hefja og stjórna sókn öreiganna. Véttvangurinn er tvískiftur. Baráttan er háð bæði á atvinnusviðinu og á andlega sviðinu. Hagsmunabarátt- an liggur næst. Hún er grundvöllur lífsins, sögunnar. Sameiginlegir hagsmunir tengja öreiga allra landa. Hvítir, dökkir, gulir, rauðir öreigar tengjast, gleðjast og gráta saman, sigra eða falla, berjast hlið við hlið gegn hinu fjandsamlega, kúgandi auðvaldi. F. U. J. þurfa að taka upp hagsmuna-kröfur æskunnar, berjast fyrir þeim. Þá safnast vinnandi öreiga æska að merki þeirra. Þau eiga að semja kauptaxta fyrir unglingana, sjá um að honum sje hlýtt. Þau eiga að standa í nánu sambandi við eldri félagana og vinna með þeim. Þau þurfa jafnvel að skipuleggja verkföll til að knýja kröf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.