Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 34

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 34
346 SKIPULAGSMÁL VERKALÝÐSINS [Ujettur liður flokkanna við hinn vinnandi fjölda. Hjer á landi þarf kommúnistaflokkurinn að skapa sjer sellur í öll- um verksmiðjum og verkstæðum, á hverju skipi og yf- irleitt alstaðar, þar sem menn eru komnir saman að vinnu á hverskonar vinnustöðvum á sjó og landi. Enn- fremur í hverju kauptúni á hverju stórbýli og eftir því sem vjer náum fótfestu meðal smábændanna í hverri sveit. Og þegar flokkurinn hefir skapað sjer slík vígi, á hann sigurinn vísan. Hvar sem þrír eða íleiri kommúnistar vinna saman á vinnustað, mynda þeir með sjer sellu eða starfshóp. Sellunni tilheyra ennfremur atvinnulausir fjelagar, sem áður hafa unnið á vinnustaðnum, þar til þeir hafa fengið atvinnu annarstaðar og tengst annari sellu. Flokksfjelagar, sem ekki vinna á neinum vinnustað, eða á vinnustöðvum þar sem ekki eru nægilega margir fjelagar til að mynda sellu, gerast venjulega fjelagar í sellunni á þeim vinnustað, sem er næst vinnustað þeirra eða heimili. Sje margt fjelaga, sem hvergi vinn- ur á vinnustöðvum, getur komið til mála að stofna sell- ur í bæjarhverfum (götusellur í stórborgunum). Sellurnar kjósa sjer stjórn, t. d. á þriggja mánaða fresti. Sje sellan mjög fámenn, nægir að velja einn mann til að annast stjórnarstörfin. Sjeu minnsta kosti 7—10 manns i sellu, er sjálfsagt að velja þriggja manna stjórn, er skifti sjálf með sjer verkum, t. d. þannig að einn er formaður, annar ritari og þriðji gjaldkeri. Formaðurinn boðar fundi, hefir yfirumsjón með skipulagningu starfsins og er persónulega ábyrg- ur gagnvart flokksstjórninni. Ritarinn heldur gjörða- bók sellunnar og hjálpar formanninum að skipuleggja starfið. Gjaldkerinn annast innheimtu flokksgjalda, og hefir umsjón með öllum fjármálum sellunnar. Sje sellan sæmilega stórt fjelag, er nauðsynlegt að stjórn- in sje fjölmennari. Sellurnar halda fundi t. d. vikulega og er þá heppi- i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.