Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 41

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 41
Hreyfing fslenzkrar öreigaæsku. Hver er aðstaða æskunnar í stéttarbaráttunni? Við skulum fylgja sögu öreigaunglingsins, í stórum dráttum, allt frá því, er hann fer að skynja umhverfið heima í kofanum, og til þess, er hann telzt nokkurn veginn mótaður maður. í bernskunni er hann trúlega tengdur sinni stétt. Hans gleði og sorg, sigrar og ósigr- ar fallast í faðma við kjör fjölskyldunnar. Þegar faðir- inn er atvinnulaus og snautt er heima í kotinu eða kjallaranum, þá sveltur litli drengurinn líka. Þegar brauð brestur í búi, er hann einn þeirra, er grætur. Þegar faðirinn fær vinnu aftur, þá fagnar litli vesling- urinn og grípur brauðbitann fegins hendi. Þegar faðir- inn fer ut í verkfall til að knýja fram bætur á kjörum sínum, þegar hann berst við auðvaldið til að fá að lifa, þá eru einnig kjör litla drengsins tengd við úrslitin. Ef faðirinn sigrar, batna kjör hans, hann er þátttak- andi í sigrinum. f kreppunni, sem gjörir föðurinn at- vinnulausan, býr hann við þröngan kost. Hann spyr móður sína, hví kalt sé og snautt, hversvegna hún leggi ekki í ofninn. Honum er sagt, að hann pabbi geti ekki keypt kol af því, að hann hafi framleitt allt of mikið af kolum. Litli drengurinn starir bláum spyrjandi barnsaugunum. — Hann skilur þetta ekki. Honum finnst heimurinn illur í garð pabba hans og allra kol-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.