Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 28

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 28
340 SKIPULAGSMÁL VERKALÝÐSINS [Rjettur samband og engan pólitískan flokk, sem gætir hags- muna hans. í þessari ritgerð skal stuttlega tekið til meðferðar hvernig ber að skipuleggja flokk verkalýðs- ins, svo trygð sje sú forusta, er til sigurs leiðir. Hlutverk Kommúnistaflokks. Hvað er kommúnistaflokkur ? Þessari spurningu svarar Alþjóðasamband kommúnista í hinum frægu ályktunum frá II. heimsþinginu 1920, þannig: »Kommúnistaflokkurinn er þroskaðasti, stjettvísasti og því byltingarsinnaðasti hluti verkalýðsstjettarinnar. Kommúnistaflokkurinn er úrval bestu, stjettvísustu, fórnfúsustu og víðsýnustu verkamannanna. Kommún- istaflokkurinn hefir engra annara hagsmuna að gæta, en þeirra, sem eru hagsmunir alls verkalýðsins. Komm- únistaflokkurinn er að því leyti frábrugðinn hinum vinnandi fjölda, sem heild, að hann hefir útsýni yfir hina sögulegu leið verkalýðsins, og á öllum bugðum þessarar leiðar-ígætir hann heildarhagsmuna verka- lýðsstjettarinnar, en ekki sjerhagsmuna hinna ýmsu hluta hennar. Kommúnistaflokkurinn er hinn skipu- lagslegi og pólitíski stjórnvölur, þar sem hinn þrosk- aðasti hluti verkalýðsins situr við stýrið og beinij1 stefnu öreigafjöldans og allrar alþýðu í rjetta átt.« Ef hinn þi'oskaðasti hluti verkalýðsins, sá hluti hans, sem hefir öðlast útsýn yfi'r leiðir stjettabarátt- unnar, myndar ekki með sjer vel skipulagðan l'lokk, sem tekur að sjer forustuna í stjettastríðinu, er alveg óhugsandi að verkalýðnum verði sigurs auðið. Og vönt- un slíks flokks er einmitt vottur þess, að skilningur- inn á nauðsynlegustu grundvallarskilyrðum byltingar- innar, hefir ekki enn þá fest rætur meðal verkalýðsins. Vöntun kommúnistaflokks var aðalorsökin fyrir ósigri verkalýðsins í París 1871. Hefði rússneski verkalýður- inn ekki átt slíkan forustuflokk, sem flokk bolsévfk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.