Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 5

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 5
Rjettur] STRAUMHVÖItF 317 ungum auðvaldsmarkaðsins og ofurefli erlendra hringa. Innflutningurinn er um 60 miljónir kr. árlega. Mik- ill hluti þessarar upphæðar er blóðskattur til erlendu okurhringanna, er selja innfluttu vörurnar gegnum einkaumboðsmenn sína og aðra smærri fulltrúa auð- valdsins. Bresku olíuhringarnir, Shell og Anglo-Persian, — þýski áburðarefnahringurinn, I. G. F., — bresk-amer- íski tóbakshringurinn, British American Tobacco Co., — spönsku áfengisverslanirnar, — þýsku og spönsku saltsamlögin, — danskir og aðrir sementshringar, — ensk og pólsk kolasamlög, — kanadiskir hveitihring- ar, — sykur- og kaffihringar, — bílahringarnir Ford og General Motors, — rafmagnshringarnir A. E. G. og Siemens & Schuckert, — skipahringarnir D. F. D. S. og Bergenske, — allir skattleggja þessir hringar og ótal fleiri íslenska alþýðu um fjárupphæð, sem nemur frá 25%—50% af innflutningi landsins árlega. Til inn- heimtunnar á okurskatti þessum, nota þeir mestmegnis innlenda leppa, einkaumboðsmenn eða jafnvel ríkis- auðvaldið sjálft (áburð, áfengi, útvarpstæki o. f 1.). útflutningur landsins er gersamlega í höndum ör- fárra innlendra og erlendra hringa, sem eru svo sam- tvinnaðir, að auðsjeð er að hinir innlendu hringar eru aðeins angar hinna útlendu. Fiskiútflutningurinn, % hlutar alls útflutningsins, er nær einvörðungu i höndum fjögra hringa, Kveldúlfs, sem hefur 25% af útflutningi Islands, H.F. Alliance, Copland & Co. og fiskisamlagsins frá 1928. Eru þessir hringar samtvinnaðir ensku, spönsku og ítölsku auð- magni. Frystfiskútflutningurinn er í höndum sænska- íslenska frystihússins, sem sænski hringurinn, Sveriges Forenede Konservfabrikker og Kveldúlfur standa bak við. Og geigvænlegt enskt-amerískt auðfjelag, með 20 miljón króna auðmagn, hefur þegar trygt sjer einok-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.