Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 3

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 3
Rjettur] STRAUMHVÖRF 315 vinnufrið og samkomulag við auðmannastjettina, þeg- ar auðvaldið kastar miljónum verkalýðs atvinnulausum á guð og gaddinn. Og dirfist verkalýðurinn samt að heyja baráttu fyrir bættum kjörum, þá svíkja þeir hann í baráttunni, lýsa verkföll hans ólögleg, banna samúðarverkföll og skirrast ekki við að beita »þræla- lögum« íhaldsins gegn verkalýð, þótt þeir hafi hátíð- lega lofað að afnema þau, þegar þeir voru að veiða at- kvæði verkamanna. Sosialdemokratar kóróna síðan þjónustu sína við auðvaldið, með því að berjast vægðarlaust gegn ráð- stjórnarríkjunum. Blöð þeirra eru jafnvel hin rótar- legustu og illkvitnustu í garð rússnesku byltingarinnar og endurreisnarstarfs alþýðunnar í RB. Áður tóku sosialdemokratar þátt í borgarastyrjöld auðvaldsins gegn RB. Nú undirbúa þeir ásamt auðvaldinu styrjöld gegn RB. Áður bældu sosialdemokratar niður verklýðs- byltingu í Þýskalandi og sviku byltinguna í Ungverja- landi. Nú styðja þeir ofbeldisstjórnir auðvaldsins leynt eða ljóst, bæla niður ilidversku byltinguna og ætla sjer áð ráða niðurlögum rússnesku byltingarinnar. Á Berlín- arfundi framkvæmdastjórnar II. Internationale í vor, var samtímis lýst trausti sínu til ensku böðulsstjórnar- innar, er Macdonald stýrir, og skorað á rússneska al- þýðu að rísa upp gegn kommúnistum. Sosialdemokratar standa alstaðar með Þjóðabanda- laginu, hernaðarbandalagi auðvaldsins gegn ráðstjórn- arríkjunum. Það þarf þvi ekki frekari sannana með, til að sýna hvernig sosialdemokratar standa alstaðar auðvalds- megin í heimsbaráttu þeirri, sem nú er háð milli auð- valds og kommúnisma, og reka þeir smiðshöggið á þjónustu sína við auðvaldið með því að kljúfa alstaðar, sem þeir geta, verkalýðshreyfinguna á þann hátt að reka kommúnista úr henni. Næsta takmark kommúnista í verklýðshreyfingu Ev- 21*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.