Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 61

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 61
ítjettur] FRA ÍSL. VERKLÝÐSHREYFINGU 373 En hjer á íslandi hefur samband verklýðsfjelaganna og stjórnmálaflokkurinn, Alþýðusambandið og' Alþýðu- flokkurinn, verið eitt frá því 1916, að bæði voru stofnuð. Hin hættulega afleiðing af þessu sambandi á verk- lýðsfjelögum og pólitískum flokk er sú, að samkvæmt lögum Alþýðusambandsins fá í rauninni ekki aðrir inngöngu í þau verklýðsfjelög, sem eru í Alþýðuflokkn- um, en ákveðnir jafnaðarmenn. óþroskaðri hluti verka- lýðsins, sem einmitt þyrfti skóla samtakanna til að verða fylgjandi sosialismanum, er þar nieð útilokaður frá heildarsamtökum stjettarinnar og meinað að kom- ast inn á þá þroskabraut, sem verklýðsfjelagsskapur- inn yrði fyrir hann. Þau fjelög, sem hafa t. d. þannig ákvæði í lögum sínum, að ekki megi vinna með utanf je- lagsmönnum, eins og mörg iðnfjelög og sum verklýðs- fjelög hafa, eru útilokuð frá Alþýðusambandinu meðan það er svona, nema þau þá annaðhvort útiloki meðlimi sína úr stjettinni, beiti þá skoðanakúgun, sem ósam- boðin er verklýðshreyfingunni, eða brjóti lög sam- bandsins. (Hina síðastnefndu leið hefur t. d. »Dágs- brún« farið, sem hefur náð fjölda verkamanna inn í fjelagið, alveg án tillits til pólitískra skoðana þeirra). Afleiðingarnar af þessu skakka skipulagi verklýðs- hreyfingarinnar á fslandi, sýna sig síðan aðallega á tvennan hátt. Annarsvegar í pólitískri spillingu, því annað verður það ekki kallað, þegar menn sökum stjettarhagsmuna standa í pólitísku fjelagi, sem þeir í rauninni ekki fylgja, nema í hinum beinu hagsmunamálum. Hinsvegar — og er það miklu alvarlegra — í því, að Alþýðusambandið megnar alls ekki að ná öllum þeim verklýðsfjelögum, sem þegar eru til, inn í sam- bandið, og hinsvegar heldur ekki að skapa samtök hjá þeim hluta verklýðsstjettarinnar, sem enn þá á engin samtök.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.