Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 64

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 64
PRÁ ÍSL. VERKLÝÐSHREYFINGU [Rjcttur ‘576 flokkur, klofni milli sosialdemokrata og kommúnista. Því eigi hvert verklýðsfjelag þá að reka burt úr fje- lagsskapnum kommúnista fyrir að þeir berðust gegn pólitík valdhafa Alþýðusambandsins, þá væri þar með stefnt beint að því að kljúfa verklýðssamtökin. Og það sorglega dæmi, er nýlega varð í Reykjavík, þegar val- inkunnum brautryðjendum verklýðshreyfingarinnar er neitað um inntöku i »Dagsbrún« af því þeir sjeu kom- múnistar, er »Mene tekel«, er alvarleg bending til alls islensks verkalýðs að breyta skipulagi hreyfingar sinn- ar, áður en það er orðið um seinan. Nú dynur atvinnukreppa yfir landið og atvinnurek- endastjettin býr sig til árásar á launakjör verkalýðsins. Þessvegna hefur nauðsynin á heildarsambandi alls ís- lensks verkalýðs aldrei verið eins brýn og nú. Það verð- ur einmitt ráðist þar á garðinn, sem hann er lægstur, reynt að lækka laun þess verkalýðs, sem minst samtök hefur og lægst laun, t. d. vegavinnumanna, verka- kvenna o. fl. Sú árás verður aðeins brotin á bak aftur, ef verkalýðurinn stendur sameinaður gegn henni og lætur mæta hverri kauplækkunartilraun við minstu fje- lög eða samtakalausa vei'kamenn með öllu afli verk- lýðssamtakanna í einangrun, samúðai-verkfalli eða alls- herjarverkfalli. Næsta takmarkið í samtakamálum verkalýðsins er því að fá verklýðsfjelög landsins með í að stofna alls- herjar landssamband verklýðsfjelaganna, bygt á grundvelli stjettabaráttunnar, til að sameina verklýðs- stjettina án tillits til pólitískra skoðana hennar, í eitt allsherjar samband gegn atvinnurekendum. Hver einasti verklýðssinni, sem finnur hvar skórinn kreppir, mun því vinna þessu máli alt hvað hann megn- ar, því það er vissulega eitthvert mikilvægasta mál, sem íslensk alþýða berst fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.