Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 70

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 70
382 KITSJÁ [Rjettur »mentunarástandið í Rússlandkc). En eftir þeim gögnum, er Adoratski leggur fram, þá er ljóst, að Lenin hefir lagt stund á heimspeki af hinu mesta kappi alt frá fyrstu byrjun. Eitt af helztu rituni Lenins »Efnishyggja og reynslugagnrýni«, ber það og með sér, að Lenin er ekkert barn í heimspekilegum efnum, heldur hefir hann viðað að sér svo mikilli þekkingu í heimspeki, að margur heimspekiprófessorinn mætti öfunda hann af. Af fleiri greinum timaritsins má nefna J. S. Gorfinkel: »Um atvinnuleysið á tímabili einokunarauðvaldsins«. Paul Reimann: »Sögufölsun og' sagnamyndun í þýzkri bókmentasögu«. Fried- land: »Marxismi og söguritun Vestur-Evrópu«. Lolts er löng' grein um Max Planck, hinn fræga eðlisfræðing, og' baráttu hans við »idealismann« í eðlisfræðinni, eftir A. Maximow. Af því, sem nú hefir verið sagt, má nokkuð sjá innihald og anda tímaritsins. Allir þeir, sem þýzku lesa og áhuga hafa á hinum vísindalega sósíalisma, ættu að gerast áskrifendur að ritinu. Það kostar 12 ríkismörk árgangurinn og kemur út fjór- um sinnum á ári. Ritstjóri »Rjettar« mun taka á móti áskrift- um, eins mun Bókaverzlun alþýðu i Reykjavík verða mönnum hjálpleg til að ná í ritið. Sverrir Kristjánsson. J. STALIN: LENINISMINN. Rit hins heimsfræga ioringja rússnesku algýö- unnar um kenningar Lenins, um sosíalismann á vorum dögum, timum heimsbyltingarinnar, kemur nú út á íslensku. Deir, sem gerast áskrifendur strax, fá búkina fyrir 2,00 kr. Kostar annars 2,50. Jlskrifendur, kaupendur og umboösmenn snúi sjer til: flöalumboösmanns „Rjettar": JÖHS G. GUÐMANN, flkureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.