Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 2

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 2
Hátt í 2000 manns söfnuðust fyrir framan Háskólann. (Ljósm.: eik/. sem þessir tveir flokkar hafa einkum ráðið í þjónustu ríkis og þæjar. En kjaraskerðing undangenginna ára er orðin það mikil að réttlát reiði sauð upþ úr meðal starfsmanna. Samstaðan um að fella sáttatillöguna frægu sýndi vel hve mikill hugurvar í BSRB. Það hefur löngum verið siður ríkisvaldsins að beita hinni rómversku stjórnlist - deildu og drottnaðu. í BSRB-verkfallinu var þessu gamalkunna vopni beitt. Það tókst hvað snerti borgarstarfsmenn í hálfrar aldar vígi í- haldsins - Reykjavík. Hatramar árásir Morgunblaðsins á opinbera starfs- menn höfðu hins vegar gagnstæð áhrif. Á síðum Morgunblaðsins mátti margur dyggur lesandi þess blaðs úr röðum opinberra starfsmanna líða það að vera líkt við hermdarverkamenn er tækju gísla! Og sjálfur fjármálaráð- herrann, sem frægur varð af endemum í þessari deilu virtist trúa því, þar eð ekki hætti hann sér í gegnum 2000 manna hóp þögulla mótmælenda við Háskólann, - ekki að vita nema allir væru þeir hermdarverkamenn! Móður- sýkisskrif Morgunblaðsritstjóranna eiga eftir að leiða til uppgjörs margra opinberra starfsmanna. Verkfallið var í heild sú lexía í kjarabaráttu, sem leiðir til pólitísks uppgjörs. Mikið afl hefur verið leyst úr læðingi með verk- fallsvopni BSRB. Um árangur kjarabaráttunnar sagði formaður BSRB Kristján Thorlacius í málgagni þeirra Ásgarði: 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.