Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 21

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 21
hendinni við stjórn mála nema hið borg- aralega þjóðfélag sé fyrst komið í rúst. Mönnum finnst, að sósíalískur flokkur verði fyrst að hafa öll vcild í sínum liiind- um, og hver sú viðleitni til að breyta gerð þjóðfélagsins sé lítils virði nema um eina allsherjar lausn sé að ræða. Sem betur fer höfum við forðast grillur af þessu tagi í Alþýðubandalaginu og þess háttar raddir heyrast nær aldrei innan okkar raða. Ég er sammála Magnúsi um það að kapítal- isminn á íslandi er á ýmsan hátt veikur fyrir og möguleikar sósíalista og annarra félagshyggjumanna til að koma fram grundvallarbreytingum með markvissu starfi eru xujög miklir. I fljótu bragði kemur mér þrennt í hug: Við þurfum að stuðla að áætlunarbú- skap, við verðum að saxa verulega niður hið dýra milliliðakerli og yfirbyggingu sem fyrst og fremst stafar af því að einka- geirinn hefur fengið að blómstra hér á landi takmarkalaust rétt eins og við vær- um miljónaþjóð. Og við þurfum að hefja það lýðræði senr fyrirfinnst í þjóðfélagi okkar á annað og hærra stig. Þar á ég iireðal annars við það sem Magnús vék að áðan, að við vinnum að þátttöku starfs- nianna í stjórn þeiria fyrirtækja sem þeir starfa lijá. Ég vil auk þess minna á sam- tÖk, sem hafa stórkostlega möguleika til að auka lýðræðið í þjóðfélaginu og þar á ég við samvinnuhreyfinguna. Við þurf- uxn að stuðla að eflingu samvinnuhreyf- ingarinnar með öllum tiltækum ráðum °g auka lilutdeild sósíalista og annarra róttækra vinstri manna í starfi hennar. LJ: Ég legg aðaláhersluna á að tieysta verulega grundvöll íslenskra atvinnu- ’Oála, þ. e. við þurfum að gera stóiátak til þess að efla íslenskt atvinnulíf og breyta grundvelli þess verulega. Við stefnum að því að þungamiðja atvinnulífsins komist í opinberan rekstur og samvinnurekstur, rekstur, sem tekur fullt tillit til Jress, að hann sé fyrir fólkið í landinu en ekki vegna gróðasjónarmiða Jxeirra sem eiga. Um leið og þetta næðist bíður gífur- lega stórt verkefni fyrir verkalýðshreyf- inguna í lieild, Jj. e. a. s. fyrir alla laun- þega í einni fylkingu, að hún efli áhrifa- vald sitt í íekstri Jrjóðfélagsins. — Ut af fyrir sig hefur Jrað lítið gildi að koma Jrýðingarmestu gTeinum atvinnulífs- ins í liendur ríkisins eða opinberra að- ila, ef’ forystumenn hins kapítalíska kerfis fara síðan með Jretta ríkisvald og beita Jjví jöfnum höndum gegrr launjregum í landinu. Jafnhliða Jrurfa launjregar í heild að átta sig á því, að Jreir vei'ða að beita áhrifavaldi sínu til Jress að ráða ]rj()ðfélaginu og sjá til Jæss að atvinnulíf- ið sé rekið fyrir jDjóðarheildina. HVERNIG KEMUR ÁGREININGUR FRAM? — Ef við tökum sérrit Þjóðviljans um islenska atvinnustefnu, kemur að vísu fram i þeim einhver munur d sjónarmið- um Alj)ýðubandalagsins og forystumanna iðnrekenda, t. d. Daviðs Sch. Thorstems- sonar? Hver er ágreiningur Alþýðu- bandalagsins við hann? MK: Við skulum hyggja að Jrví að okkur íslenskum sósíalistum hefur alltaf verið Jrað ljóst að forsenda þess að við get- um náð Jreim markmiðum sem við stefn- um að er að ísland sé sjálfstætt. Við höf- um barist fyrir því að tryggja hér efna- hagslegan og atvinnulegan gi'undvöll til 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.