Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 36

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 36
áunnist. Því áliarn, áfram liggja sporin. Þegar við nú á þessum tímamótum lít- um raunsæjum augurn yfir farinn veg, þá vaknar sú spurning, hvort margt af því sem áunnist hefur, sé ekki dálítið yfir borðskennt og komi fólkinu í þessum löndum mikið við. Fer ekki margt af því sem t. d. Norður- landaráð starfar að, í augum almennings, t. d. í augum íslenska bóndans, græn- lenska veiðimannsins, færeyska fiski- mannsins, hjarðmannsins í Lapplandi, smábóndans og fiskimannsins í Norður- Noregi, verkamannsins í stórborgum Skandinavíu — fyrir ofan garð og neðan? Auðvitað getum við sagt, að þetta fólk sé ekki nógu menntað til þess að skilja mikilvægi þessa samstarfs. En er Jrað nægileg röksemd? Ég hygg ekki. Getum við ekki leitað að og fundið einhvern samnefnara fyrir það sem hrær- ist í fólkinu sjálfu í öllum löndum okkar? Ég hef verið að velta þessu fyrir mér og hef komist að niðurstöðu. Það er engin ný uppgötvun, sem ég hef gert, en nýtt má kalla það, að ég tel æskilegt, jafnvel sjálfsagt, að Norðurlandaráð og stjórn- málamenn jress, í stað þess að sneiða hjá þessum vandamálum — eins og hingað til hefur verið gert — horfist í augu við þau og reyni í sameiningu að finna lausn á þeim. Við spyrjum þá: Hvað er það sem hrjá- ir fólkið í dag? f - 'A - Mótmælaganga í Færeyjum gegn EEC. l -T- Vv aB i "-JhR ý I / 1 ’ wm 'fll . ..... •. • f80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.