Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 33

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 33
við þær forsendur sem ég nefndi hér áðan. Þá eru Grænlendingar. Þegar norski presturinn Hans Egede fann Grænland, var danska konungsvaldið ekki lengi að góma þetta land, gera það að nýlendn sinni, og blessaði það síðan með menn- ingu sinni: trúboði, einokun, brennivíni og kynsjúkdómum. Svo átti að lieita, að Grænlendingar fengu frelsi sitt með því að land þeirra var gert að dönsku amti — það þætti nú frekar bágborið frelsi hér á íslandi, að vera gert að dönsku amti, og í raun réttri er Grænland áfram dönsk nýlenda, og tortímingarpólitíkin gagnvart Grænlend- ingum er enn í fullum gangi. Hvorki Samar né Grænlendingar eiga nokkra aðild að Norðurlandaráði. Komið var á fremsta hlunn með að það sama tækist í Færeyjum, sem tókst í Grænlandi, en viðnámið þar var sterk- ara. Færeyingar björguðu þjóðerni sínn og eiga sér þess vegna viðreisnarvon. Fn í stað Jress að íá það frelsi sem þeir áttu heimtingu á og sem þeir óskuðu, fengu þeir einhverja heimastjórn. Og í stað fullrar og sjálfstæðrar aðildar að Norðurlandaráði, fengu þeir danska að- ild þar. Þá eru það Álandseyjar og Álendingar. Hvers vegna eru Finnar að ríghalda í Alandseyjar og gefa Álendingum ein- liverja heimastjórn í stað þess að skila þeim til SvíjDjóðar eins og Álendingar óska eftir og er eina sómasamlega lausnin á J)essu margjjvælda máli? Eins og aðild Færeyinga í Norður- landaráði er dönsk, þá er aðild Álendinga finnsk. Grundvöllur gagnkvæms skilnings er hreinskilni, og þegar við ræðum um nor- Ekki jafn réttháar. ræna samvinnu, verðum við að nefna hlutina réttum nöfnum. Aðalforsenda norrænnar samvinnu — jafnrétti og sjálfstæði allra Norðurlanda- þjóða er ekki til. Tvær, jafnvel þrjár, eru ekki sjálfstæð- ar og jafnréttháar hinum. Eitt þjóðar- brotið er innlimað í ríki Joar sem Jiað á ekki heima. 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.