Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 64

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 64
kröfur um sjálfstjórn. En jafnframt vofa yfir Grænlendingum meiri hættur en nokkru sinni fyrr, vegna þess að við land- ið og í því hafa fundist mikil verðmæti, t. d. bæði olía og úran. Hætta sú, sem vofir yfir Grænlendingum, er að alþjóð- legir auðhringir fái aðstöðu til að nýta þessar auðlindir án þess að Grænlending- ar verði um það spurðir, en með slíkri innrás væri bundinn endir á grænlenska menningu og eðlilegar grænlenskar sjálf- stæðish ugmyndir. Danskir ráðamenn segja oft að vanda- mál Grænlendinga séu „danskt innanrík- ismál“, og er vonandi ógeðfellt fyrir alla íslendinga að hlusta á slíkan málflutning. Hitt væri sýnu geðfelldara, að Norður- landabúar allir litu á það sem hlutverk sitt að styrkja Grænlendinga til þess að ná þjóðlegri fótfestu á nýjan leik og á- kveða sjálfir framtíðarörlög sín. Tillögu þessari er ætlað að gefa Grænlendingum kost á að kynna vandamál sín og túlka viðhorf sín í stofnun þar sem fulltrúar allra Norðurlandaþinga eiga fulltrúa.“ Ekki náði tillaga þessi samþykki þá, en áfram verður haldið baráttunni fyrir þessum rétti Grænlendinga. Þegar Aljringi kom saman að nýju í október 1977, flutti Magnús jressa tillögu aftur. Við umræðu um tillöguna konr fram að vissir þingmenn, svo sem Ragn- hildur Helgadóttir og Gylfi Þ. Gíslason virtust hvumpnir gagnvart Dönum í jæssu máli, jafnvel telja það „danskt inn- anríkismál“. Er slíkt í hæsta máta for- kastanlegt og sárt að heyra að nokkur ís- lendingur, er man sögn síns eigin lands, sknli sýna slíkt skilningsleysi á frelsis- og lífshagsmunamáli nágrannajrjóðar vorr- ar, þegar hún er meðhöndluð á svipaðan hátt og vér Islendingar forðum. Vert er að muna að Alþingi Islendinga viður- kenndi aldrei „innlimun" Grænlands í Danmörku, er sú nýlendudrottnunarað- ferð var viðhöfð 1953 svipað og portú- galska nýlenduherveldið gerði. Hinsvegar tók Einar Ágústsson vin- samlega í mál þetta og var því svo vísað til utanríkismálanefndar. (Nánar má lesa um afgreiðslu Aljringis á „innlimunarmálinu" í ,,Rétti“ 1975, bls. 97 og áfram. En umræðurnar um málið er að finna í Alþingistíðindum 1954 D, bls. 6-60). 208
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.