Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 12

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 12
mjög myndarlegan hátt eflt starfsgrund- völl Þjóðviljans, lagt í það mikið verk og lyft raunverulega Grettistaki með því að koma upp góðum vinnuskilyrðum fyr- ir starfsmenn Þjóðviljans og elia blaðið á allan hátt, en okkur hefur ekki á sama liátt tekist að skipuleggja starf flokksins að mínu mati. Við höfum framkvæmda- stjóra, en hann hefur verið kaffærður í verkefnum: Hann er líka starfsmaður þingflokksins, og hefur verið önnum kaf- inn við innri verkefni flokksins, til dæm- is við Þjóðvil jann og hefur því ekki getað gegnt pólitísku forystustarfi eins og ég tel að framkvæmdastjóri flokksins þurfi að geta gert. Við verðum að gera okkur það I jóst að flokkur af okkar tagi verður alltaf að hafa bolmagn til þess að kalla fólkið sjálft, sem ég kallaði einu sinni „alþingi götunnar", til þess að taka þátt í bar- áttumálum, Jregar eitthvað kemur upp af því tagi að brennandi sé að fólkið í land- inu geti sýnt hug sinn á virkan hátt. Þetta gerum við ekki nema við höfum bolmagn til Jress að hafa starfsmann í þjónustu okkar til að skipuleggja slík verkefni. Mér finnst vera alltof mikið af Jiví að við hittumst á miðstjórnarfundum eða fram- kvæmdastjómarfundum og höfum þar ágætar umræður um sitthvað eina sem uppi er, en Jressar umræður gera því að- eins gagn að einhverjir menn hafi til Jress tíma að fylgja eftir Jreim ákvörðun- um sem teknar eru. Annars verða Jretta bara málfundaklúbbar og eina leiðin til Jress að breyta þessu er sú, að við hefðum meira starfsliði á að skipa. Ég er þeirrar skoðunar að við getum Jrað. Það kostar að vísu peninga eins og Ragnar segir, en við höfum aftur og aftur sannfærst um Jrað að llokksmenn okkar og stuðningsmenn eru tilbúnir til að leggja fram fjármuni þegar mikið er í húfi. Líf flokksins er undir Jrví komið að við höfum eins lif- andi samband við fólkið í landinu og kostur er og gefum því tækifæri til Jæss að sýna afstöðu sína til mála sem uppi eru á hverjum tíma. TIL HVERS ERU FÉLAGSFUNDIR? — Það er auðvitað hægt, eins og hér hefur verið gert, að bera Alpýðubanda- lagið saman við aðra flokka og það er sjdlfsagt rélt að margt er öðruvisi par en annars staðar. En pað er lika til önnur viðmiðun sem ég vildi aðeins lieyra álit ykkar d, en pað er sú viðmiðun sem fram kemur í stefnuskrá flokltsins, en i henni segir: „Umfram allt parf Alpýðubanda- lagið að kappkosta að vera reglulegur starfsflokkur par sem virkni og frum- kvœði hvers flokksmanns njóta sin sem best og hann hljóti sjálfur áncegju og auk- inn proska af félagsstarfinuEg held að menn séu að einfalda vandann mjög mik- ið í sarnbandi við unga fólkið ef peir halda að hér sé fyrst og fremst um að rceða skipulagsatriði. Hugum að hinum almenna félaga: Hann gengur í flokkinn, útfyllir inntökubeiðni. Siðan er hans starfsvettvangur nœst. að mœta á félags- fundi og ekki parf að koma oft til pess að dit.ta sig d pvi að par er eklii verið að taka neinar dkvarðanir sem skipta sköpum. Hann kemst fljótlega að pví, að eina leiðin til að hafa dhrif er að komast inn i pœr stofnanir sem við höfum verið að rœða um. Þetta purfum við að athuga: Hvaða möguleika hefur fólk til pess að hafa áhrif á stefnu flokksins og mótun 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.