Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 14

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 14
UNGT FÓLK ER 1 STARFI LJ: Ég vil fyrst víkja að málefnum unga fólksins, sem hér hafa verið rædcl nokkuð. Menn tala oft með sérkennileg- um liætti um einhver sérstök “æskulýðs- mál“. Þó að segja megi að það sé brota- löm í okkar flokki í sambandi við það starf unga fólksins, liugsa ég að okkar flokkur liaii ekki einungis opnað sig fyr- ir unga fólkinu heldur hafi unga fólkið miklu meiri áhrif í okkar llokki en í öðr um flokkum. Það væri gaman ef einhver vildi kanna meðalaldur okkar miðstjórn- ar og bæri saman við aðra iiokka eða önn- ur lönd. Ég held að það sé ekki nokkur vaii á því að unga fólkið er býsna fyrir- lerðarmikið í okkar flokki. Það hefur þar alla aðstöðu til að hala áhrif. En auðvitað gengur það misjafnlega að fá unga fólk- inu verkelni og því gengur misjainlega að velja sér verkefni. Stefna okkar hefur verið mörkuð, en það gengur ekki alltaf nógu vel að fá fólk til þess að vinna að framgangi stefnunnar, og efla flokkinn Jiannig að J^að gæti orðið meiri gustur af honum. Það er J)arna sem hlutirnir vilja bila — bæði gagnvart unga fólkinu og öðrum. Ég vil líka koma að umræðunni um þingflokkinn. Mér finnst J)að alltof ein- falt sem sagt er J)egar talað er um að jDÍugiiokkurinn móti stefnu flokksins o. s. frv, og sé allt of fyrirferðarmikill í flokks- starfinu. Auðvitað er Jhngflokkurinn þýðingarmikill hluti af flokkskerfinu. Hann liefur það starf í aðalatriðum að framfylgja stefnu flokksins á aljDÍngi. Ég vil benda á, að við höfum liaft jDann hátt á að annar þeirra tveggja regiulegu funda sem eru ætlaðir þingflokkunum á alþingi er sameiginlegur fundur framkvæmda- stjórnar og Jjingiiokks. Þetta er ekki svona í neinum öðrum iiokki. Þannig hafa framkvæmdastjórn ogmiðstjórn allt- af tækifæri til þess að gera atliugasemdir við gerðir þingflokksins hafi hann farið út fyrir sitt eðlilega verksvið. En þing- flokkurinn er aðeins hluti í flokkskerf iuu. Alveg nákvæmlega eins og l)lað iiokks hlýtur stundum að taka afstöðu ti! mála sem ekki hefur verið gerð íormleg samþykkt um, á sama hátt verður J)ing- iiokkurinn oft að starfa. FYRST BORIÐ ÚT DREIFIRIT . . . — Ef við nefmtm dœmi um stefnumót- mi og áhrif hins einstaka flokksmanns á hana má minna á íslenska atvinnustefnu. Hér i lleykjavík er sagl að félagarnir hafi fyrsl komist i snertingu við islenska atvinnustefnu,þegar þeir voru beðnir um að bera út sérrit Þjóðviljans. Er hér rétt að málum staðið? Hvernig varð þessi stefna til? Hver var jjáltur hins almenna flokksmanns — hvernig fékk hann að beita sér? MK: Við verðum að muna eítir Jdví að flokkurinn er ekki bara umræðuvettvang- ur — hann er líka baráttutæki og J)ar hef- ur á skort. Það er tvímælalaust til innan flokksins vettvangur til Jæss að taka lýð- ræðislegar ákvarðanir, J)ar geta menn komið skoðunum sínum á framfæri, en |)að er baráttan út á við, J)átttaka almenn- ings í myndarlegum baráttuaðgerðum, sem mér finnst hafa skort æði mikið á að væri fullnægjandi að undanförnu. Við vitum það ákaflega vel að menn 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.