Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 31

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 31
ERLENDURPATURSON: HIN VONDA SAMVISKA NORÐURLANDA Erindi um norræna samvinnu, flutt í útvarpið á Ólafsvöku 1977 Þegar við tölum um Norðurlönd og um norræna samvinnu, verðum við fyrst að gera okkur grein fyrir, um livað verið sé að ræða. Og ef við trúum á þessa hugsjón, nefni- lega að þessi lönd hér í norðri og fólkið, sem hér býr, eigi eitthvað sameiginlegt, sem er þess virði, að eitthvað sé fyrir það gert — þá verðum við líka að breyta sam- kvæmt því og leggja eittlivað í sölurnar. Samábyrgð sem byggist á gagnkvæmri viðurkenningu og virðingu finnst mér vera réttu orðin í þessu sambandi. Hvernig er þá umhorfs? Norðurlandabúar eru 22 miljónir að tölu. I þessum hóp eru 7 þjóðir, taldar frá vestri til austurs: Grænlendingar, ís- lendingar, Færeyingar, Norðmenn, Dan- ir, Svíar og Finnar. Og eru þá Samar ótaldir, en þeir liafa algera sérstöðu. Grænland er stærst að flatarmáli, rúm- lega 2 milj. ferkílómetra. Þar á eftir kem ur Svíþjóð með 400.000 ferkílómetra, svo koll af kolli. Færeyjar reka lestina með 1.400 ferkílómetra. Mannfjöldinn í Svíþjóð er 8 miljónir. Færeyingar eru 40 þús. að tölu. Frá syðsta hluta Danmerkur til nyrsta hluta Grænlands og Svalbarða er 4.000 km leið, en frá Vestur-Grænlandi til Austur-Finnlands 3.000 km. Löndin fjögur, Finnland, Svíþjóð, Noregur og Danmörk, eru öll í einum hnapp og föst við meginland Evrópu. 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.