Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 39

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 39
aldrei mun endurtaka sig. Þar með eru unnir stærstu sigrar í lífs- og sjálfstæðis- baráttu þessara frændþjóða. Það eru nú liðin tæplega tuttugu ár síðan hugmyndinni um samvinnu ís- lendiuga og Færeyinga í fiskveiðimálum og sjávarútvegsmálum yfirleitt var fyrst hreyft á opinberum vettvangi. Og nú þegar fiskveiðitakmörk okkar ná saman, finnst mér tímabært að eitthvað gerist í þessum málum. Við höfum tvenns konar samninga um fiskveiðar. Annar er um einhliða veiði- réttindi okkar á íslandsmiðum á bol- fiski. Hinn er um gagnkvæm réttindi til veiða á loðnu og kolmunna. Það er sannast að segja, að við Færey- ingar metum þessa samninga mikils. Menn, bæði hér á Islandi og í Færeyj- 'nn, hafa rætt um frekari samvinnu og yfirlýsingar hafa verið samþykktar bæði á alþingi og í lögþingi. í beinu tillögu- formi liafa líka verið lögð drög að slíkri samvinnu í fiskveiði- og sjávarútvegsmál- um, en einhvern veginn hafa þessar til- lögur dagað uppi og ekki komist lengra. En til Jress að koma einhverri hreyf- 'ngu á þessi mál, er uppástunga mín nú su, að við skipum nefndir frá hvoru land- mu til jress að ræða Jiessi mál og leggja drög að slíkri samvinnu. Þetta íslensk-færeyska samstarf á þó aðeins að vera byrjun á langtum víðtæk- ari aðgerðum á sviði fiskveiða og sjávar- útvegs hér í Norður-Atlantshafi. SAMVINNA Og af Jjví að við Færeyingar og þið ís- 'endingar skiljum nauðsyn þessara mála lang best, skulum við lrvergi vera smeyk- Höfum þau meS. ir, heldur taka forustu um samvinnu á öllu Norður-Atlantshafi, Jrví auðvitað verðum við að liafa Norðmenn og Græn- lendinga með. Þetta mun allt sanran konra nreð tím- anunr. En Jrví er ekki að leyna, að ýnris konar erfiðleikar verða á vegi okkar þangað til þessu eyjabandalagi, eins og einhver Is- lendingur lrefur kallað Jrað, hefur verið konrið á. En erfiðleikarnir eru til Jress að sigrast á Jreim. Ég fer ekki út í Jrá sálma lrér, en ætla aðeins að nefna Jrá sérstöku erfiðleika senr varða þátttöku Grænlendinga í Jress- ari sanrvinnu. 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.