Réttur


Réttur - 01.07.1977, Side 39

Réttur - 01.07.1977, Side 39
aldrei mun endurtaka sig. Þar með eru unnir stærstu sigrar í lífs- og sjálfstæðis- baráttu þessara frændþjóða. Það eru nú liðin tæplega tuttugu ár síðan hugmyndinni um samvinnu ís- lendiuga og Færeyinga í fiskveiðimálum og sjávarútvegsmálum yfirleitt var fyrst hreyft á opinberum vettvangi. Og nú þegar fiskveiðitakmörk okkar ná saman, finnst mér tímabært að eitthvað gerist í þessum málum. Við höfum tvenns konar samninga um fiskveiðar. Annar er um einhliða veiði- réttindi okkar á íslandsmiðum á bol- fiski. Hinn er um gagnkvæm réttindi til veiða á loðnu og kolmunna. Það er sannast að segja, að við Færey- ingar metum þessa samninga mikils. Menn, bæði hér á Islandi og í Færeyj- 'nn, hafa rætt um frekari samvinnu og yfirlýsingar hafa verið samþykktar bæði á alþingi og í lögþingi. í beinu tillögu- formi liafa líka verið lögð drög að slíkri samvinnu í fiskveiði- og sjávarútvegsmál- um, en einhvern veginn hafa þessar til- lögur dagað uppi og ekki komist lengra. En til Jress að koma einhverri hreyf- 'ngu á þessi mál, er uppástunga mín nú su, að við skipum nefndir frá hvoru land- mu til jress að ræða Jiessi mál og leggja drög að slíkri samvinnu. Þetta íslensk-færeyska samstarf á þó aðeins að vera byrjun á langtum víðtæk- ari aðgerðum á sviði fiskveiða og sjávar- útvegs hér í Norður-Atlantshafi. SAMVINNA Og af Jjví að við Færeyingar og þið ís- 'endingar skiljum nauðsyn þessara mála lang best, skulum við lrvergi vera smeyk- Höfum þau meS. ir, heldur taka forustu um samvinnu á öllu Norður-Atlantshafi, Jrví auðvitað verðum við að liafa Norðmenn og Græn- lendinga með. Þetta mun allt sanran konra nreð tím- anunr. En Jrví er ekki að leyna, að ýnris konar erfiðleikar verða á vegi okkar þangað til þessu eyjabandalagi, eins og einhver Is- lendingur lrefur kallað Jrað, hefur verið konrið á. En erfiðleikarnir eru til Jress að sigrast á Jreim. Ég fer ekki út í Jrá sálma lrér, en ætla aðeins að nefna Jrá sérstöku erfiðleika senr varða þátttöku Grænlendinga í Jress- ari sanrvinnu. 183

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.