Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 19

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 19
Svanur Kristjánsson, Adda Bára Sigfúsdóttir og Lúðvík Jósepsson. starfið sé laliara hér i Reykjavík en ann- ai's staðar, má spyrja: Hvar er starfinu sinnt eins og Itemur fram i stefnuskránni °g minnt var á, nema pá kannski á Nes- kaupstað, sem er nokltur undantekning. RA: Það er rétt að víða úti á landi er starfsemin ófullkomin. Við skulum þó ekki vanmeta það að víða þar sem við eigum ekki fylgi nema 100—300 manns eru með jöfnu millibili haldnir fundir trieð 50—100 manns. I þessu felst mikið samband við okkar stuðningsmenn, 'ttiklu meira en á sér stað liér á höfuð- borgarsvæðinu. — Alpýðubandalagið hefur bœtt veru- k-ga við sig úti á landi, frá pví sem var k d. í tíð Sósialistafloklisins. Afturá móti höfum við staðið hér nokkuð í stað. Áður var flokksstarfsemin úti á landi yfirleitt rnjög litil, nema i algjörum undantekn- ingum eins og á Neskaupstað. MK: Við höfum hér í Reykjavík náð nokkuð góðu sambandi við okkar stuðn- ingsmenn. Við höfum haldið risavaxna fundi, bæði í Háskólabíói og í Laugar- dalshöllinni og áreiðanlega með meiri hlutfallslegri þátttöku okkar kjósenda heldur en nokkurs staðar annars staðar á landinu. ABS: Við skulum snúa okkur að beinu fræðslustarfi Alþýðubandalgsins um þjóðfélagsmál og pólitíska teoríu. Okkur hefur ekki tekist að framkvæma þetta ætlunarverk okkar. Við höfum verið að 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.