Réttur


Réttur - 01.07.1977, Page 19

Réttur - 01.07.1977, Page 19
Svanur Kristjánsson, Adda Bára Sigfúsdóttir og Lúðvík Jósepsson. starfið sé laliara hér i Reykjavík en ann- ai's staðar, má spyrja: Hvar er starfinu sinnt eins og Itemur fram i stefnuskránni °g minnt var á, nema pá kannski á Nes- kaupstað, sem er nokltur undantekning. RA: Það er rétt að víða úti á landi er starfsemin ófullkomin. Við skulum þó ekki vanmeta það að víða þar sem við eigum ekki fylgi nema 100—300 manns eru með jöfnu millibili haldnir fundir trieð 50—100 manns. I þessu felst mikið samband við okkar stuðningsmenn, 'ttiklu meira en á sér stað liér á höfuð- borgarsvæðinu. — Alpýðubandalagið hefur bœtt veru- k-ga við sig úti á landi, frá pví sem var k d. í tíð Sósialistafloklisins. Afturá móti höfum við staðið hér nokkuð í stað. Áður var flokksstarfsemin úti á landi yfirleitt rnjög litil, nema i algjörum undantekn- ingum eins og á Neskaupstað. MK: Við höfum hér í Reykjavík náð nokkuð góðu sambandi við okkar stuðn- ingsmenn. Við höfum haldið risavaxna fundi, bæði í Háskólabíói og í Laugar- dalshöllinni og áreiðanlega með meiri hlutfallslegri þátttöku okkar kjósenda heldur en nokkurs staðar annars staðar á landinu. ABS: Við skulum snúa okkur að beinu fræðslustarfi Alþýðubandalgsins um þjóðfélagsmál og pólitíska teoríu. Okkur hefur ekki tekist að framkvæma þetta ætlunarverk okkar. Við höfum verið að 163

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.