Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 35

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 35
Sumir þeirra hafa þar að auki hreinlega gleymt, að þeir hafa líka einu sinni verið kálfar. Ég gæti rökstutt mál mitt með mörgum dæmum, ég gæti skírskotað til ríkjandi stefnu úti í heimi, til gerða alþjóðasanm- inga og íieira, og ég gæti bent á sinnu- leysi „stóru bræðranna“, en tel það alveg óþarla hér. Skoðun mín er einfaldlega sú, að allar þessar Norðurlandaþjóðir, sem þegar eru frjálsar og sjálfstæðar, hafi bæði rétt og skyldu til að styðja að frelsis- og sjálfstæð- isbaráttu þessara smáþjóða. Ef nokkur einasta meining á að vera í hugtakinu „hin norræna hugsjón“ þá er hún hér. hin vonda SAMVISKA Ég segi þetta ekki aðeins á meðal vina minna hér á islandi — og að sjálf- sögðu eigið þið enga sök á þessu, en ég hef sagt þetta sama margsinnis, heima í Færeyjum, í Danmörku, Svíþjóð, Noregi °9 Finnlandi, alls staðar þar sem því hefur verið við komið, og mun halda Þessari óþekkt áfram. Staða Grænlendinga og Færeyinga er hin vonda samviska Norðurlanda og hinnar norrænu hugsjónar. Sama máli gegnir urn Álendinga og Sama. En upp skal á kjöl klífa. Norðurlandaráð er nú orðið tuttugu °g fimm ára. Það voru hugsjónarmenn, Sem að stofnun þess stóðu. Og þegar á allt er litið, þá hefur margt og rnikið áunn- ist. Og þeir voru ekki síður hugsjónar- Erlendur Paturson menn, þeir sem að stofnun norrænu fé- laganna stóðu, og eru það enn. Og rnikið höfum við þessu fólki öllu að þakka. Ég tel óþarfa að fara langt út í þá sálma hér, en slæ því föstu, að sambúð Norðurlanda hefur batnað til muna á þessnm árum — fyrir tilstilli Norður- landaráðs og ekki síst norrænu félaganna. Samvinnan hefur að mörgu leyti verið mjög til fyrirmyndar, sér í lagi á sviði menningarmála, en líka á sviði almennr- ar löggjafar og félagsmála, svo að eitthvað sé nefnt. En ekkert stendnr í stað og ekkert má standa í stað. Og mönnunum munar annað hvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið. Við megum ekki ganga til hvílu og vera ánægðir með það sem þegar hefur 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.