Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 59

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 59
Dagsbrúnarfundur í Háskólabíói verkfallsvorið 1970. af 47.000), 66% allra meðlima í BSRB (8800 af 13000), og yfirgnæfandi meiri- hluti annarra samtaka launafólks. Það er þetta fólk, sem hefur sigrað Reykjavíkurauðvaldið í vinnudeilum undanfarinna áratuga, og það er þetta launafólk, sem þarf að lœra að sigra það i stjórnmálabaráttunni. Að þeim sigri þarf forusta hvers þess liokks, sem telur sig berjast fyrir hags- rnunurn hins vinnandi fólks, að einbeita sér. Fyrir launastéttirnar, sem geta nú með faglegu valdi sínu lokað fyrir Reykjavík- urauðvaldinu höfninni, bensíninu, toll- afgreiðslu, gjaldheimtu, bönkum og síma, til þess að knýja fram lífvænleg kjör, — væri lítið vit í að afhenda svo ]:>essu sarna Reykjavíkurauðvaldi með stjórnmálalegu valdi sínu, atkvæðaseðlin- um, aðstöðu til að ræna lífskjarabótun- um af vinnandi fólki aftur með gengis- lækkunum, nýjum þrælalögum, skipu- lögðu atvinnuleysi eða öðrum slíkum að- ferðum. Verkalýðurinn og starfsfólkið í ASÍ og BSRB er yfirgnæfandi meirihluti kjós- enda á Reykjavíkursvæðinu. Ef það að- eins stendur eins vel saman í stéttabar- áttu kosninganna eins og það þegar stendur í stéttabaráttu vinnudeilnanna, Jtá er sigur jiess yfir sjálfu Reykjavíkur- auðvaldinu unninn. E. O. 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.