Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 61

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 61
Parti), sem eru taldir Mao-istar, og fengu 14.109 atkvæði, eða 0,6%. Tito í Moskvu og Peking Ferð Títos til Moskvu, Peking og Norður-Kóreu í haust er sögulegur at- burður í alþjóðahreyfingu kommúnista. Að vísu heimsækir hann Peking fyrst og lremst sem forseti Júgóslavíu, en þó er álitið að sú heimsókn muni ryðja braut- ina fyrir því að flokkarnir í júgóslavíu og Peking taki upp eðlileg sambönd sín á milli. I’egar minnst er þeirra fordæminga, sem Títo og „títoisminn" hlaut 1948 og svo aftur, Jrrátt fyrir skynsamlega tilraun Krustoffs til sátta eftir dauða Stalíns, for- dæmingarinnar á alþjóðafundum komm- únistaflokkanna í Moskvu 1957 og 1960, sem kínverski flokkurinn stóð jafnvel enn framar að en Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna Jrá, Jrá fer ekki hjá Jrví að Jreir marxistar, svo sem við hér, sem aldrei vildu taka þátt í fordæmingunni á „títoismanum", gleðjist yfir Jrví að vold- ugustu kommúnistaflokkar heims skuli nú — að vísu hver í sínu lagi — vera að hverfa frá gamalli villu síns vegar og taka upp vinsamleg samskipti við þann, er forðum var útskúlað. — Vonandi er Jrað og forboði Jress að ekki líði alltof mörg ár áðnr en Jressir voldugu flokkar sjálfir fari að líta hvor annan réttu auga. Vestur-Þýskaland Vestur-þýskaland fetar nú hægt en ör- ugglega leiðina til harðstjórnar — auð- vitað undir Jrví yfirskyni að vera að vernda lýðræðið. „Bernfsverbot", — lögbann við að hafa kommúnista eða þá, sem þeim standa nærri, í opinberri Jrjónustu, — hefur þeg- ar leitt til ofsókna, sem minna á „Mac- carty“-ismann í kalda stríðinu. Lestar- stjóri — járnbrautirnar eru ríkiseign — er dæmdur frá vinnu sinni fyrir að vera kommúnisti. Alræmt hefur orðið mál Sylvíu Gingold. Hún var kennari, for- eldrar hennar störfuðu af mikilli fórn- fýsi gegn nasismanum. Hún er dærnd frá kennarastörfum fyrir skoðanir sínar. — En Kappler, múgmorðinginn og nasist- inn, sem komst úr fangelsi á Italíu til Vestur-Þýskalands, situr Jrar í náðum, lík- lega á eftirlaunum. Það er ljóst hvert stefnir. Svo ætlar allt vitlaust að verða í Jressu griðlandi fasistiskra fjöldamorðingja, el leynifélög, er taka sér róttæk nöfn og beita glæpsamlegum aðferðum að hætti fornra afturhaldsmorðingja (svo sem þeirra er myrtu Rósu Luxenburg), ræna iðjuhöldum eins og Scldeyer nú, og heimta l'élaga sína úr fangelsi ,ei þeir eigi að þyrma lífi hans. — Þarmeð gefa Jaessir ofstækismenn, fjandsamlegir ríkisvald- inu, ofstækisherrum yfirstéttarinnar kær- komna átyllu til að stórefla kúgunartæki ríkisvaldsins, afnema ýms mannréttindi, sem trygð voru áður ákærðum, m. ö. orð- um: gera Vestur-Þýskaland að lögreglu- ríki. Og Jretta Iand er hernaðarlega og ljárhagslega sterkasta Natoríki Evrópu, Jrykist standa með lýðræði, en tignun á Hitler, og nasismanum fer Jrar dagvax- andi, kvikmyndir og bækur um múg- morðingjann mikla ná æ meiri vinsæld- um fjöldans, enda hafa yfirvöld Vestur- Þýskalands frá upphafi leynt uppvaxandi kynslóð glæpaferli nasismans og hers- höfðingjar úr her Hitlers verið æðstu menn Nato.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.