Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 46

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 46
— og svo mjög sem auðvaldið eðlilega reynir að hagnýta sér þau hermdarverk og hampa þeim svo að ekkert sjáist ann- að, — þá þarf öll sú alþýða heims, sem enn berst fyrir frelsi sínu, lífi og valdi gegn yfiidrottnun auðvaldsins, að gera sér það fyllilega ljóst, — að eigi aðeins lifir hugsjón sósíalismans þar eystra, sem henni var rudd brautin inn í veruleikann með byltingunni forðum, — heldur er og þar í Sovétríkjunum að finna sterkasta vald sósíalismans á jörðunni, — það eina vald, sem heldur yfirgangi ameríska auð- valdsins í skefjum, — valdið, sem bjargar Kúbu, þegar viðskiptabann Bandaríkj- anna ætlaði að kæfa byltinguna í fæðing- unni, — valdið, sem vopnvæddi Víetnam, svo heimssögulegur sigur þjóðfrelsis þess ynnist á auðvaldi Baudaríkjanna, — vald ið, sem afturhaldið óttast og hatar, en sjálfstæð stríðandi alþýða undir flestum kringumstæðum getur treyst4 — þrátt fyrir allt. III Tortíming mannkyns eða afvopnun Er þá sigur sósíalismans í heiminum öruggur fyrr eða síðar, fyrst tæp 40% jarðarbúa eru nú þegar á braut hans? Nei. Þegar þeir Marx og Engels í upp- hafi Kommúnistaávarpsins móta kenn- inguna um sigur undirstéttarinnar í stéttabaráttunni, nefna þeir annan mögu- leika: „að báðar stéttir líði undir lok“. Og þessi möguleiki er nú til í miklu geigvænlegra formi en nokkru sinni fyrr. Það er eigi aðeins að nóg sé til af kjarn- orkusprengjum til að drepa hvert manns- barn á jörðunni sex eða sjö sinnum. Margsháttar mengun, er af skefjalausri þróun stóriðju stafar, ógnar einnig til- verugrundvelli mannkynsins. í fyrsta sinn síðan mannkynið varð til, vofir yfir útþurrkun þess af jörðinni. Við mennirnir lifum í dag við „jafn- vægi óttans", horfum upp á vaxandi víg- búnað þjóðanna einmitt livað alger tor- tímingartæki snertir, — og ef Jressi víg- búnaður ekki verður — ekki aðeins stöðv- aður — heldur og helsprengjur eyðilagð- ar, þá getur kjarnorkustríð brotist út hvenær sem er, jafnvel fyrir slysni og tor- tryggni: Lif mannkynsins er i hættu, ef ekki tekst að lt7iýja fram afvopnun í stór- um stíl sem fyrst. Hver er aöalþröskuldur allrar afvopnunar? Auðmannastétt Bandaríkjanna er mesti vopnaframleiðandi heims. Vopna- framleiðslan er langsamlega gióðavæn- legasta og öruggasta atvinnugrein henn- ar, fyrst og fremst í höndum sterkustu og voldugustu auðhringanna. Það er klíka Jaessara stóriðjuhölda og herforingja sem ræður Bandaríkjunum (Eisenhower) — og hún knýr fram sívaxandi herbúnað, hverju sem forsetar svo lofa, eins og best sést á viðbrögðum Carters nú, er hann tekur að svíkja kosningaloforð sín vegna hagsmuna Jæssara valdhafa. Öll afvopnun Jrýðir Jiví stórkostlega minnkun gróðans hjá auðmönnum Bandaríkjanna og móti }:>ví berjast þeir með öllum ráðum, — myndu vafalaust ekki hika við að láta CIA myrða forseta, sem færi að framkvæma afvopnun. En hvað um vopnaframleiðslu Sovét- ríkjanna? Öll vopnaframleiðsla þeirra er Jjjóð- nýtt, Jiað þýðir: enginn einstaklingur 190
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.