Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 5

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 5
Hringborðsumræða. Þátttakendur: Adda Bára Sigfúsdóttir, Lúðvík Jósepsson, Magnús Kjartansson og Ragnar Arnalds Umræðustjórar: Svanur Kristjánsson og Svavar Gestsson Þegar þetta hefti Réttar kemur út er skammt til landsfundar Alþýðubandalagsins. Það er þriðji landsfundur þessa unga stjórnmálaflokks, sem var stofnaður 1968. Þegar er komin nokkur reynsia á ýmsar nýjungar sem upp voru teknar í innri skipan flokks- ins. Flokkurinn hefur glímt við erfið verkefni á þessum árum og framundan blasa við enn stærri verkefni. Það er í tilefni landsfundarins að ritstjórn tímaritsins ákvað að efna til hringborðsumræðu um flokkinn. Þátttakendur í umræðunni eru forystumenn hans þau Ragnar Arnalds og Adda Bára Sigfúsdóttir, sem verið hafa formaður og varaformaður flokksins frá stofnun, en láta nú af þeim störfum samkvæmt lögum flokksins um að enginn megi gegna trúnaðarstöðum innan hans lengur en þrjú tíma- bil í röð, og alþingismennirnir Lúðvik Jósepsson og Magnús Kjartansson, sem báðir gegndu ráðherrastörfum í vinstristjórninni. Umræðum stjórnuðu Svanur Kristjánsson, lektor, og Svavar Gestsson, ritstjóri. Þeir skráðu umræðurnar. Umræðurnar fóru fram 8. október sl. 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.