Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 25

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 25
3- landsfundur Alþýöubandalagsins 1974. ekki fyrst og fremst að draga fram þessi ágreiningsmál. Við verðum að gera okk- ur fyllilega grein fyrir þessum ágrein- ingi, sem atvinnurekendurnir í liópi iðn- rekenda og útgerðarmanna vita vel um líka. Við viljum efla íslenskan iðnað en leggjum ekki blessun okkar yfir það skipulag sem er ríkjandi í dag. Stórfyrir- taskjum er hrúgað upp vegna gróðasjón- armiða en ekki til þess að leysa neinn þjóðfélagslegan vanda. Við leynum jrví ekki, að við viljum breyta jiessu. Hér *tti t. d. að koma upp myndarlegum skipasmíðaiðnaði og gera stórumbætur í þeirri grein, en við höfum í huga allt annað skipulag, en þeir iðnrekendur, sem kynnu að hafa áhuga á skipasmíðaiðnaði °gvilja aðeins fá stórt og mikið fyrirtæki grundvallað á eigin gróðasjónarmiðum. Hið sama má segja um byggingariðnað- inn og þjónustuiðnaðinn. Hinn mikli ágreiningur á milli okkar og atvinnurekenda varðar jrað hvernig eigi að skipta Jieim arði sem út úr öllum þessum rekstri fæst. Sjávarútvegurinn er gott dæmi um Jretta, eins og við höfum oft rekið okkur á. Áhrif okkar á Jdví sviði hafa komið mjög greinilega fram. Einka- gróðasjónarmið fara víða stórum minnk- andi. Víða um landið eru mjög þýðing- armiklar vinnslustofnanir sjávarútvegsins sem leggja grundvöll að afkomu fólksins þar og eru komnar í vaxandi mæli á hendur Ojjinberra aðila að meira eða minna leyti. Þetta hefur gerst án Jiess að við vildum Jivertaka fyrir, að einstakling- ar gætu verið með í Jæssari grein. Við teljum réttmætt að hal'a samstöðu 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.