Réttur


Réttur - 01.07.1977, Page 25

Réttur - 01.07.1977, Page 25
3- landsfundur Alþýöubandalagsins 1974. ekki fyrst og fremst að draga fram þessi ágreiningsmál. Við verðum að gera okk- ur fyllilega grein fyrir þessum ágrein- ingi, sem atvinnurekendurnir í liópi iðn- rekenda og útgerðarmanna vita vel um líka. Við viljum efla íslenskan iðnað en leggjum ekki blessun okkar yfir það skipulag sem er ríkjandi í dag. Stórfyrir- taskjum er hrúgað upp vegna gróðasjón- armiða en ekki til þess að leysa neinn þjóðfélagslegan vanda. Við leynum jrví ekki, að við viljum breyta jiessu. Hér *tti t. d. að koma upp myndarlegum skipasmíðaiðnaði og gera stórumbætur í þeirri grein, en við höfum í huga allt annað skipulag, en þeir iðnrekendur, sem kynnu að hafa áhuga á skipasmíðaiðnaði °gvilja aðeins fá stórt og mikið fyrirtæki grundvallað á eigin gróðasjónarmiðum. Hið sama má segja um byggingariðnað- inn og þjónustuiðnaðinn. Hinn mikli ágreiningur á milli okkar og atvinnurekenda varðar jrað hvernig eigi að skipta Jieim arði sem út úr öllum þessum rekstri fæst. Sjávarútvegurinn er gott dæmi um Jretta, eins og við höfum oft rekið okkur á. Áhrif okkar á Jdví sviði hafa komið mjög greinilega fram. Einka- gróðasjónarmið fara víða stórum minnk- andi. Víða um landið eru mjög þýðing- armiklar vinnslustofnanir sjávarútvegsins sem leggja grundvöll að afkomu fólksins þar og eru komnar í vaxandi mæli á hendur Ojjinberra aðila að meira eða minna leyti. Þetta hefur gerst án Jiess að við vildum Jivertaka fyrir, að einstakling- ar gætu verið með í Jæssari grein. Við teljum réttmætt að hal'a samstöðu 169

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.