Réttur


Réttur - 01.07.1977, Síða 36

Réttur - 01.07.1977, Síða 36
áunnist. Því áliarn, áfram liggja sporin. Þegar við nú á þessum tímamótum lít- um raunsæjum augurn yfir farinn veg, þá vaknar sú spurning, hvort margt af því sem áunnist hefur, sé ekki dálítið yfir borðskennt og komi fólkinu í þessum löndum mikið við. Fer ekki margt af því sem t. d. Norður- landaráð starfar að, í augum almennings, t. d. í augum íslenska bóndans, græn- lenska veiðimannsins, færeyska fiski- mannsins, hjarðmannsins í Lapplandi, smábóndans og fiskimannsins í Norður- Noregi, verkamannsins í stórborgum Skandinavíu — fyrir ofan garð og neðan? Auðvitað getum við sagt, að þetta fólk sé ekki nógu menntað til þess að skilja mikilvægi þessa samstarfs. En er Jrað nægileg röksemd? Ég hygg ekki. Getum við ekki leitað að og fundið einhvern samnefnara fyrir það sem hrær- ist í fólkinu sjálfu í öllum löndum okkar? Ég hef verið að velta þessu fyrir mér og hef komist að niðurstöðu. Það er engin ný uppgötvun, sem ég hef gert, en nýtt má kalla það, að ég tel æskilegt, jafnvel sjálfsagt, að Norðurlandaráð og stjórn- málamenn jress, í stað þess að sneiða hjá þessum vandamálum — eins og hingað til hefur verið gert — horfist í augu við þau og reyni í sameiningu að finna lausn á þeim. Við spyrjum þá: Hvað er það sem hrjá- ir fólkið í dag? f - 'A - Mótmælaganga í Færeyjum gegn EEC. l -T- Vv aB i "-JhR ý I / 1 ’ wm 'fll . ..... •. • f80

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.