Réttur


Réttur - 01.10.1983, Blaðsíða 24

Réttur - 01.10.1983, Blaðsíða 24
Haukur og Jón Guðmann ræðast við norður í Eyjafirði Haukur og Marci lega er mér minnisstætt hve fljótur Hauk- ur var að nota tækifærið, er Halldór Lax- nes var leiddur út úr Iðnó 1. maí 1935 í miðjum upplestri sögunnar af „Þórði gamla halta“ og Haukur fékk strax Rót- tæka Stúdentafélagið til að gangast fyrir upplestri Halldórs á sögunni í Nýja Bíó, — húsið tvífyllt gegn góðum inngangs- eyri, — og sérprentun Réttar af sögunni gefin út, — sem nú er orðin fornsöludýr- gripur. Flokkurinn átti því margt að þakka Hauki Björnssyni. Ég gleymi aldrei hvílíkur þróttur var í skipulagningu Hauks á fundum okkar fyr- ir þingkosningarnar 1937 og hve vel áróð- urshæfileikar hans nutu sín þá. Kosninga- fundir K.F.Í. í Reykjavík 1937 voru ein-

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.