Réttur


Réttur - 01.08.1985, Side 42

Réttur - 01.08.1985, Side 42
Mngflokkur Alþýöubandalagsins. vinnutíma, auka sameiginlega þjónustu og treysta íslenska menningu". Kveikjan af Kvennastefnunni var auð- vitað sú vitund flokkskvenna að staða þeirra og áhrif innan flokksins eru ekki þau sem þær kysu. Vissulega hefur kon- um fjölgað til muna síðustu árin í stofn- unum flokksins. Síðasti flokksráðsfundur kaus t.d. 36 konur á móti 34 körlum í nú- verandi miðstjórn. Hlutur kvenna í sam- bærilegri kosningu árið 1977 var 19%. Miðstjórnin sem nú situr kaus 5 konur en 4 karla í framkvæmdastjórn flokksins. Miðstjórnin 1977 kaus 1 konu á móti 5 körlum. Hins vegar er blekking að horf- ast ekki i augu viö þá staðreynd að þeir sem fyrst og fremst móta pólitík flokksins og starfshætti eru atvinnumennirnir í póli- tík. Ein kona hefur fulla atvinnu af stjórnmálum á vegum Alþýðubandalags- ins. Hún situr í þingflokknum við hliö 9 karla. í sveitarstjórnum sitja nú 29 full- trúar flokksins, þar af eru 8 konur, eða 27.6%. Þetta hlutfall var 23,8% eftir kosningar 1974. Ef Alþýðubandalaginu er full alvara meö að konur móti pólitík flokksins til jafns við karla veröur auövit- að að gjörbreyía þessum hlutföllum. Talsmenn flokksins út á viö eru nær ein- göngu karlar. Sú mynd breytist ekki nema fleiri konur veröi settar til fullra verka í stjórnmálabaráttunni. 170

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.