Réttur


Réttur - 01.01.1986, Qupperneq 9

Réttur - 01.01.1986, Qupperneq 9
Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins síðasta kjörtíinabil: Sigurjón Pétursson, Adda Bára Sigfúsdóttir, Guðrún Agústsdóttir og Guðmundur Þ. Jónsson. hafa tileinkað sér virkt atvinnulýð- rœði. 4. Atvinnumálanefndin skal halda þannig á máhim, að Reykjavík verði ekki sett hjá við framtíðarþróun stóriðnaðar á íslandi, enda falli slík fyrirtœki vel að félagslegu og lífrænu umhverfi borg- arinnar. Eðlilegt er, að borgin verði þátttakandi t uppbyggingu stóriðnaðar í Reykjavík. Með því móti á Reykja- vík að Itafa sömu möguleika og önnur byggðarlög til þess að tryggja sinn hlut. 5. Atvinnumálanefnd og vinnumiðlun beiti sér fyrir stofnun verndaðra vinnu- staða í Reykjavík. 6. 7/7 þess að vinna þau verk, sem að ofan greinir, er heimilt að stofna embœtti iðnþróunarfulltrúa, sem starfi með borgarhagfrœðingi. Ekki höföu Sjálfstæðismenn áhuga á þessari tilögu. Þeirra megin áhugamál á þessu sviði var að leggja niður Bæjarút- gerðina. Það var gert og einkafyrirtækinu ísbirninum um leið bjargað frá gjald- þroti. Meðal þeirra eigna sem ísbjörninn lagði á borð með sér í hið nýja fyrirtæki Granda h.f. var óstarfhæft frystihús úti á Seltjarnarnesi sem metið var á 30 milljón- ir. í þessu frystihúsi hafði SÍS látið geyma kjöt, en frystiklefarnir héldu ekki frosti og kjötið var orðið óhæf söluvara þegar til átti að taka, sem frægt varð. Þegar Davíð hafði tilkynnt í Morgun- blaðinu könnun á hagkvæmni þess að 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.