Réttur


Réttur - 01.01.1986, Qupperneq 10

Réttur - 01.01.1986, Qupperneq 10
leggja B.Ú.R. niður í lok maí 1985 bók- aði Sigurjón Pétursson: Augljóst er, að borgarstjórnarmeirihluti Sjálfstæðisflokksins stefnir markvisst að því að leggja Bœjarútgerð Reykjavíkur niður. Bœjarútgerðin var stofnuð til að skapa verkafólki í Reykjavík atvinnuöryggi og treysta framleiðsluatvinnugreinar í borg- inni. Frá stofnun B.Ú.R. hafa fjölmörg út- gerðarfyrirtœki í Reykjavík í einkaeign lagt upp laupana, þegar illa hefur árað að mati eigenda, og verkafólk við það misst atvinnu sína. Pótt misjafnlega hafi árað, þá hefur B. Ú.R. til þessa staðið afsér öll áföll og er enn stærsta og öflugasta útgerðarfyrirtæk- ið í borginni. En þótt B.Ú.R. hafi getað staðið af sér ytri áföll, þá er hœtta á að þessu merka tímabili í atvinnusögu Reykjavíkur verði brátt lokið vegna frjálshyggjudrauma borgarstjórnarmeirihlutans. Pegar er búið að selja tvo af togúrum B. Ú. R. fyrir um 30 millj. kr. undir mark- aðsverði hvorn, og þótt nú sé aðeins talað um könnun á hagkvæmni þess að leggja B.Ú.R. niður t núverandi mynd, þá tel ég fullvíst, að það verður gert hvað sem það kostar, eins og togarasölurnar benda ótví- rætt til. Alþýðubandalagið mun berjast af alefli gegn því að B. Ú. R. verði lögð niður og heitir á allt verkafólk að taka þáitt í þeirri baráttu. Síðan var málið kannað og komist að þeirri niðurstöðu, sem fyrirfram hafði verið ákveðin, að rétt væri að sameina B.Ú.R. og Isbjörninn. Öll vinnubrögð við samningagerðina voru vítaverö „og sem betur fer fátíö, ef ekki dæmalaus, í okkar samfélagi" segir í ítarlegri bókun allra minnihlutaflokkanna í borgarstjórn við afgreiðslu samningsins um sameining- una 7. nóvember. Borgarstjórinn setti síðan kórónuna á þessi afrek sín með því að taka sér vald til að skipa sjálfur fulltrúa borgarinnar i stjórn hins nýja hlutafélags eins og nefnt var í upphafi þessarar greinar. Heilsugæslan — Borgarspítalinn Þegar Sjálfstæðismenn náðu völdum á ný lá fyrir samkomulag við læknafélög og fulltrúa ríkisvaldsins um framkvæmd heilsugæslulaganna í Reykjavík. Það átti að skipta borginni í heilsugæsluhverfi og ráða starfslið til að annast heilsugæsluna. Öll átti starfsemin að vera undir stjórn heilbrigðisráðs borgarinnar til þess að tryggja sömu þjónustu fyrir alla borgar- búa, og sams konar heilsuverndarstarf- semi í öllum hverfum. Sjálfstæðismenn höfðu fánann hátt á lofti í málum heilsu- gæslunnar í kosningabaráttunni 1982. Pað átti ekki aðeins að koma liinu nýja kerfi í framkvæmd heldur einnig byggja yfir starfsemina.....koma upp einni heilsugæslustöð á ári næstu 4 árin.“ Þegar á hólminn var komið eftir kosn- ingarnar hófst undanhaldið. Borgarstjóri lét það álit í Ijós að fyrirkomulagið hent- aöi ekki í Reykjavík þó það væri brúklegt annars staðar, og forystumenn Sjálfstæðis- flokksins í heilbrigðismálum beygðu sig. Heilbrigðisráðherra var fenginn til að skipa nefnd til að finna betra og umfram allt ódýrara skipulag, en nefndin komst að þeirri niðurstöu að heilsugæslustöðvar eins og lög gerðu ráð fyrir væru besta fyrirkomulagið, og ekki væri hægt að benda á annað jafngott og um leið ódýr- ara. En tilgangi borgarstjóra var náð, það hefur ekkert oröið úr framkvæmd heil- brigðislaganna í Reykjavík á kjörtímabil- 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.