Réttur


Réttur - 01.01.1986, Qupperneq 13

Réttur - 01.01.1986, Qupperneq 13
og ákvað að halda að sér höndum. f»að kostaði mikið þjark að ýta þeim úr spor- unum, og fyrst nú er Seljahlíð að verða tilbúin. Ekkert nýtt heimili fyrir aldraða hefur verið tekið í notkun frá 1982, enda lengjast biðraðir hinna öldruðu sífellt og mikill fjöldi þeirra, sen þær raðir fylla, býr við hreina neyð. Sjálfstæðismenn boðuðu það fagnaðar- erindi í upphafi valdaferils síns, að nú skyldu fyrst og fremst byggðar söluíbúðir fyrir aldraða. Eftir þeirri kenningu hefur verið farið enda er það ódýrara fyrir borgina. Gallinn er hins vegar sá, að fæst- ir þeirra sem eru á biðlistum félagsmála- stofnunar hafa nokkra möguleika á að kaupa íbúð. Jafnvel þeir úr hópi hinna öldruðu, sem eiga íbúð, geta ekki lengur keypt nýja þjónustuíbúð fyrir andvirði þeirrar gömlu. Nýju íbúðirnar eru orðnar alltof dýrar. Það var vel að verki staðið með bygg- ingar fyrir aldraða á árunum 1975-1982 og það er mikil þörf á að hefja nú aftur sókn. Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins lögðu því eftirfarandi tillögur fram nú í ársbyrjun: /. Borgarstjórn samþykkir að beita sér fyrir samstarfi milli Reykjavíkurborgar, }'íkisins og verkalýðshreyfingarinnar um átak til bygginga þjónustuíbúða og dvalar- heimila fyrir aldraða. Miða skal við, að á nœstu 4-5 árum verði leystur vandi a.m.k. 600 aldraðra borgara. Til undirbúnings þessa verkefnis sam- bykkir borgarstjórn að verja kr. 5 milljón- u,n á þessu ári. II. Jafnhliða uppbyggingu þjónustuíbúða og dvalarheimila fyrir aldraða er brýnt að efla hvers kyns starfsemi, sem miðar að því að gera ellihrumu fólki kleift að dvelja í heimahúsum. Fjölgun stofnana, sem geta annast fólk að degi til og boðið upp á fjölbreytilega þjónustu, er án efa vœnlegast til árangurs ásamt öflugri og vel skipulagðri þjónustu á heimilum hinna öldruðu. Borgarstjórn samþykkir því eftirfarandi aðgerðir á árinu 1986: 1. Fest verði kaup á húsi í einhverju af eldri hverfum borgarinnar og gerðar þar nauðsynlegar breytingar vegna reksturs dagþjónustu. Gert verði ráð fyrir 8 milljón króna framlagi úr borgarsjóði vegna þessa verkefnis. 2. Komið verði á sendiþjónustu fyrir aldraða og fatlaða í borginni. Ráðinn verði starfsmaður vegna þessa verk- efnis og honum tryggð afnot afbifreið. A þessu ári verði varið kr. 1.7 mill- jónum til þessarar starfsemi, sem skiptist í stofnkostnað vegna bifreiðar og rekstur. Reglur um þjónustuna verði settar af borginni í samráði við þá aðila, sem þjónustunnar eiga að njóta. 3. Heimilisaðstoð verði veitt um helgar, þar sem þörf krefur og framlag til heimilishjálpar hœkkað um 2 miljónir í þessu skyni. Þetta þóttu Sjálfstæðismönnum vondar tillögur. Unglingarnir í minnispunktum úr stefnuskrá Sjálf- stæðismanna fyrir borgarstórnarkosning- ar segir svo orðrétt: 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.