Réttur


Réttur - 01.01.1986, Qupperneq 16

Réttur - 01.01.1986, Qupperneq 16
Ránsherferðin mikla Að undirlagi bandaríska auðvaldsins hefur doll- arinn verið 700-faldaður gagnvart íslenskri krónu á 37 árum. Þannig hefur verið framið svívirðilegt kauprán gagnvart launafólki og raungildi atvinnuleysis- tryggingasjóðs, lífeyrissjóða og annara sjóða al- þýðu verið minnkað ægilega. Það er lífsnauðsyn að íslensk alþýða geri sér Ijóst hvernig hún er arðrænd og eignum hennar, sjóðunum stolið, samkvæmt fyrirskipunum bandaríska auð- valdsins, sem framkvæmdar eru af erindrekum þess hér á landi. Upphaf þessa arðráns má rekja til Marshall-áætlananna, er bandarískir legátar fyrirskipuðu hvernig haga skyldi íslenskum efnahagsmálum. Þeir komu upp um sig, er þeir höfðu sett það inn í lagafrumvarpið 1950, er hækkaði dollarinn úr 6,50 upp í 16,'32, að ef launafólk dirfðist að reyna að ná ein- hverju af þessu gífurlega kaupráni aftur, þá skyldi bankavaldið hækka dollarinn að sama skapi og kaupið hækkaði. Var þetta í 2. gr. lagafrumvarpsins er það var lagt fyrir Alþingi 1950. (Sjá „Rétt“, 1975, bls. 249). En er til kom þótti þingmönnum of opinskátt að setja fyrirskipunina um kaupránið svona opinberlega á prent. — „Svona nokkuð segir maður ekki, svona nokkuð gerir maður“. — 2. gr. var felld út við 2. umræðu kaupránslaganna. Árið eftir, 1951, hertók bandarískur her ísland að nýju — og gat nú látið nægja að greiða íslenskum verkamönnum þriðjung þess kaups, er þeir áður höfðu. En er íslenskir verkamenn hertu bar- áttu sína gegn kaupráninu (sjá bls. 17) þótti Kananum og erindrekum þeirra Al- þingi vera seint í svifum með hækkun dollarsins, — Alþingi ákvað á þessum árum gengið, — og 1961 svifti ríkisstjórn íhalds og Alþýðutlokks Alþingi gengis- skráningarvaldinu með bráðabirgða- lögum og fékk valdið í hendur Seðlabank- ans og ríkisstjórnar. Er þetta líklega ein- hver frekasta misnotkun bráðabirgða- laga, sem framin hefur verið á Islandi. Gekk þaðan af hraðar um kauprán og gengislækkanir gegn verkalýð. En samtímis því sem lögin voru þannig misnotuð til að stela af kaupgjaldi verka- lýðs, var og stolið sjóðum þeim, er verka- menn og annað launafólk átti. Gott dæmi var hin tvöfalda gengislækk- un 1967 og 1968. Dollarinn vár í.ársbyrj- un 1967 44 kr., en í árslok 1968 hafði hann verið hækkaður í 88 kr. — Atvinnu- leysistryggingasjóður, sem verkalýðsfé- lögin eiga, jafngilti í ársbyrjun 1967 25 milljónum dollara, en í árslok 1968 15 milljónum dollara. Ég man eftir að. ég spurði Eðvarð Sig- 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.