Réttur


Réttur - 01.01.1986, Blaðsíða 35

Réttur - 01.01.1986, Blaðsíða 35
skyldu hætta verkfallinu, ef að þessum skilyrðum „Nafta“ yrði gengið — og lét nkisstjórnin undan. Verkfallinu var hætt 31. desember og þrem mánuðum síðar var bensíntankur Nafta kominn upp og Nafta farið að selja bensínið á 32 aura og síðan 29 aura. Fátækir bílstjórar í Reykjavík höfðu undir forustu Sveinbjarnar og annara ágætra baráttumanna beygt „hina vold- ugu bresku olíuhringi“, sem urðu nú að selja bensínið á 32 aura, taka á sig þá verðhækkun, sem ríkisstjórnin ætlaði að láta hinar vinnandi stéttir bera. Er þessi frækilegi sigur enn til fyrir- niyndar um hvernig róttæk verkalýðs- samtök geta sigrað volduga andstæðinga. En barátta Sveinbjarnar var ekki ein- skorðuð við bílstjórana. Hann tók einnig upphafi þátt í baráttu alþýðu gegn áýrtíðinni með myndun pöntunar- og kaupfélaga. Sveinbjörn beitti sér fyrir sameiningu slíkra félaga, er tókst að lokum 1937, er Eaupfélag Reykjavíkur og nágrennis (KRON) var stofnað og var Sveinbjörn kosinn fyrsti formaður þess og var það í 6 ár, en í stjórn þess til 1960. Það var í uPphafi hart sótt að því félagi af ofstækis- Killum og voldugum aðiljum og naut bar- attuþróttur Sveinbjarnar sín vel í þessari viðureign sem annarsstaðar. Sveinbjörn Guðlaugsson var einlægur °8 fórnfús sósíalisti og fékk reykvísk al- Þýða að njóta baráttuhæfileika hans í rík- um mæli. Mun hans ætíð minnst með bakklæti og virðingu af þeim, sem með *t°num börðust og öllum þeim, er fengu að njóta starfs hans og forustu í lífsbar- áttu alþýðu. EINAR OLGEIRSSON P.S. Sveinbjörn reit bækling þann 16. janúar 1936, er heitir „Bílstjóraverk- fallið“ og er hann afar fróðleg heimild fyrir alla þá, sem vilja kynna sér þau stórmerku átök og alþýðusigur. E.O. BÍLSTJORA- VERKFALLIÐ EFTIR SVEINBJÖRN GUÐLAUGSSON íormann „Vörublfrelöastjóradeildar Dagsbrúnar'. REYKJAVÍK 1936 FÉLAGSPRENTSUIÐJAN 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.