Réttur


Réttur - 01.01.1986, Qupperneq 39

Réttur - 01.01.1986, Qupperneq 39
Filippseyjar Filippseyjar uröu spönsk nýlenda 1565-69. A 19. öld rak hver uppreisnin aðra gegn spánska nýlenduvaldinu, hin skæðasta undir forustu Aquinaldos 1896- 1898. Þá notuðu Bandaríkin tækifærið, þóttust styðja uppreisnina og keyptu síð- an eyjarnar af Spáni fyrir 20 milljónir óollara. Réðst Bandaríkjaher síðan á þá ríkisstjórn, er eyjaskeggjar höfðu komið á laggirnar í frelsisbaráttu sinni, tóku forsetann, Aquinaldo, fastan og börðu eyjaskeggja niður með mestu grimmd. Stjórnaði Bandaríkjastjórn síðan eyjun- um sem nýlendu, en varð, er fram í sótti 3ð veita nokkra sjálfstjórn. Síðustu áratugina hefur Markos sem leppur Bandaríkjanna, stjórnað eyjaríki þessu með blóðugri harðstjórn og fengið mikið fé fyrir frá Bandaríkjastjórn. Talið er að hann eigi í eignum erlendis um limm milljarða dollara. Stundum er talað um allt upp undir 30 milljarða Markosar. Hinsvegar eru erlendar skuldir Filipps- eyja taldar vera um 26 milljarðar dollara. Tugþúsundum saman hafa íbúarnir reynt að flýja harðstjórn hans, en gengið 'msjafnlega. Aðrir hafa risið upp gegn harðstjórninni undir forustu kommúnista °g náð tökum á allmörgum eyjum. Berj- ast kommúnistar fyrst og fremst fyrir því að gífurlegum jarðeignum stórlaxanna sé skipt upp á milli hinna fátæku bænda, Sem þræla á þeim. Eiga vafalaust eftir að Verða mikil þjóðfélagsleg átök um hvort iinað verður á drottnun hinna forríku landeigenda og dregið úr kúgun bænda. Hafa nú helstu foringjar kommúnsta ver- 'ð látnir lausir eftir 10 ára fangavist. I febrúar 1986 reyndi Markos að falsa forsetakosningar, er fram fóru eftir að hann lét myrða leiðtoga stjórnurandstöð- unnar, Aquino, við komu hans til Filipps- eyja, eftir útlegð í Bandaríkjunum. — En ekkja Aquinos bauð sig fram sem forseta- efni og sigraði. Markos þorði ekki annað en flýja land, er Bandaríkjastjórn bauð honum landvist, þar sem hann gæti notið hinna stolnu auðæfa sinna. En Banda- ríkjastjórn ætlar sér augljóslega að reyna að ná tökum á hinni nýju stjórn, því hún hefur tvær af stærstu herstöðvum sínum á Filippseyjum. Fátæktin er ægileg á Filippseyjum og stéttaskiptingin óskapleg. Erfitt er að spá um framhaldið. En það hriktir víða í bandaríska heims- veldinu. En talið er að allt sé enn rólegt í Kefla- vík! 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.