Réttur


Réttur - 01.01.1986, Qupperneq 50

Réttur - 01.01.1986, Qupperneq 50
LUTZ PRIESS: Fjörutíu ára Sósíalískur einingarflokkur Fýskalands (SED) Fyrir fjörutíu árum, 21. apríl 1946, innsigluöu Wilhelm Pieck og Otto Grote- wohl með sögulegu handabandi á sameiningarflokksþingi Kommúnistaflokks Þýskalands (KPD) og Jafnaðarmannaflokks Þýskalands (SPD) í Berlín stofnun Sósíalíska Einingarflokks Þýskalands(SED), sameiningar- og baráttuflokks verkalýðsins, og þar með lauk áratuga löngum, örlagaríkum klofningi þýskrar verkamannastéttar. Stofmin einingarflokks verkalýðsstétt- arinnar á núverandi landsvæði Þýska al- þýðulýðveldisins (DDR) var einn af stærstu viðlnirðuni í sögu þýskrar verka- lýðsbaráttu, skref sem hafði þýöingu fyrir framtíðina. Sameinaði flokkurinn átti sér djúpar rætur í baráttu byltingarafla fyrir einingu þýskrar verkalýðsstéttar, sem í byrjun aldarinnar var klofín af heimsvalda- stefnu og hentistefnu. KPD sem var stofn- aöur í hita Nóvemberbyltingarinnar 1918-1919 og var undir stjórn Ernst Thálmann frá 1925, hafði gert ítrekaöar tilraunir til að sameina baráttu kommnú- ista, jafnaðarmanna, verkalýðsfélaga og kristilegra- og óflokksbundinna verka- manna gegn afturhaldi, fasisma og stríði. Hægrisinnaðir leiðtogar SPD og verka- lýðsfélaga höfnuðu sameiginlegum aö- gerðum verkalýðsstéttarinnar og héldu áfram samstarfi við borgarastéttina. Með uppbyggingu fasistaeinræðisins fyrir augum — sem var beiskur ósigur þýskrar verkalýðsbaráttu — og stríðhætt- una yfirvofandi jók KPD viðleitni sína til sameiningar verkalýðsstéttarinnar sem kjarna breiðfylkingar gegn nasistum. Baráttuna gegn nasistum, þarsem komm- únistar færðu stærstar fórnir. tengdu þeir uppbyggingu samræmds fjöldaflokks þýskrar verkalýðsstéttar. I röðum þýskra jafnaðarmanna fjölgaði einnig þeim öflum sent augliti til auglitis við sama óvin sáu nauðsyn þess að taka höndum saman. í andófsbaráttunni gegu fasismanum, í útrýmingarbúðum og fang- elsum svo og f útlegð náðu kommúnistai' og jafnaðarmenn saman þrátt fyrir mis- munandi skoðanir. Þeir lögðu hornstein- inn að enn nánara samstarfi eftir frelsun- ina frá fasismanum. Margir þcirra létu lít- ið í þeirri baráttu. Þaö var þeirra framlag til hinna eftirlifandi. Sigur Sovétríkjanna og bandamanná þeirra gegn Hitler um vorið 1945 gat þýsku þjóðinni tækifæri til að byggja upp 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.