Réttur


Réttur - 01.01.1986, Blaðsíða 54

Réttur - 01.01.1986, Blaðsíða 54
Einingarganga á „Unter den Linden“. að þjóðfélagslegum veruleika. Launþegar unnu sigur í sósíalísku hyltingunni, þeir náðu fram baráttumálum róttækrar þýskrar verkalýðshreyfingar. i samræmi við markmið alþjóðahyggju öreiganna og alþjóðlega samstöðu telur SED sig eiga samleið með öllum flokkum, hreyfingum og þjóðum, sem berjast fyrir þjóðernislegri og þjóðfé- lagslegri frelsun. Flokkurinn tekur hönd- um saman við öll þau öfl skynsemi og raunsæis sem vilja tryggja friðinn. SED hefur ávallt reynst vera leiðandi, skap- andi og skipuleggjandi kraftur verkalýðs- stéttarinnar og vinnandi fólks í DDR. A komandi XI. flokksþingi SED í apríl 1986 munu fulltrúar ræða og ákveða ný verk- efni við uppbyggingu og þróun sósíalíska þjóðfélagsins í DDR og baráttuna fyrir viðhaldi friðarins sem ná allt fram til árs- ins 2000. Vitundin um árangursríka stjórnmálastefnu í fjóra áratugi gefur yfir 2 milljónum meðlima SED og öllum laun- þegum í DDR nýjan styrk, traust og bjartsýni. [Lutz Priess er vísindamaður, sem starfar við Stofnun Marxisma og Leninisma í Berlín. Sjá greinina „Fræðasetur marxismans ' Berlínarborg" í Rétti 1978, bls. 41-45.] 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.