Réttur


Réttur - 01.04.1975, Side 3

Réttur - 01.04.1975, Side 3
Ho Chi Minh: Úr „ERFÐA- SKRÁ" Rituð 10. maí 1969. Birt í Rétti 1969 bls. 117-118. „En hvað sem yfir dynur, verSum við að vera ákveðnir í að berjast gegn bandarísku árásarmönnunum uns fullur sigur er fenginn. Fljót vor, fjöll vor, fólk vort mun ætíð verða, að Bandarikjunum sigruðum munum vér reisa land vort úr rústum tíu sinnum fegra en fyrr. Hvaða erfiðleikar sem kunna að bíða okkar, þá mun fólk vort örugglega vinna fullan sigur. Bandarisku heimsvaldasinnarnir munu verða að hverfa á brott. Föðurland okk- ar verður sameinað. Landar vorir í norðri og suðri munu sameinast undir einu þaki. Það verður táknrænn heiður lands vors að vera smáþjóð, sem í hetjulegri baráttu hef- ur sigrast á tveim voldugustu heimsvaldastefnum, — hinni frönsku og amerísku, — og innt af hendi mikilsvert framlag til þjóðfrelsishreyfingar heimsins11. 83 L

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.