Réttur


Réttur - 01.04.1975, Side 13

Réttur - 01.04.1975, Side 13
KJARAÞRÓUN SÍÐUSTU ÞRIGGJA MlSSERA Þetta var greitt: 1. Kaup í nóvember 1973 ......... 2. Með vísitölu 1. des. 1973 ........ 3. Febrúarsamningar 1974 a) Hækkun í % .................. b) Nýja kaupið ................ 4. Með vísitölu 1. mars 1974 ........ 5. Launajöfnunarbætur 1. okt. 1974 6. 3% frá 1. desember 1974 .......... 7. Láglaunabætur ASI mars—maí 1975 Samanburður: 8. Júníkaup 1975 ef samningar giltu 9. Hækkun nóv. 1973—maí 1974 a) kr. (7—1) ................. b) % (7 : 1) ................. 10. Hækkun nóv. 1973—júní 1974 a) kr. (8-—1) ................. b) % (8:1) ................. 11. Hækkun ætti að vera maí—júní a) kr. (lOa—9a, eða 8—7) ....... b) % (lla : 7) .............. ER KRÓNAN ALLTAF KRÓNA? Nei, auðvitað hættir krónan að vera króna þegar sífellt þarf fleiri krónur til að mæla sama verðmætið! Peningarnir eru fyrir launa- manninn ekkert annað en ávisun á verðmæti, ávísun á visst magn matvæla, klæða og ann- ars þess sem hann þarf til að framfleyta sér og sínum. Aron og félagar hans eiga heimt- ingu á því að launin séu alltaf jafngild til innkaupa, krónurnar í launaumslaginu alltaf ávísun á jafnstóran hlut af framleiddum lífs- gæðum á meðan samningsákvæði um kjara- málin standa óbreytt. Að óbreyttri krónutölu breytir verðbólgan þessu, en ráð eru við öllu! Þess vegna er samið um vísitöluuppbót. Vísi- Mánaðarkaup í dagvinnu. Aron Bóas Daníel í ASÍ í ASÍ utan ASI 24.543 29-858 46.107 26.364 32.073 49.528 20 30 20 31.637 41.695 59.434 33.592 44.272 63.107 37.092 47.772 63.107 38.100 49.100 65.000 43.000 54.000 65.000 60.089 79.193 112.885 18.457 24.142 18.893 75,2 80,9 41,0 35.546 49.335 66.778 144,8 165,2 144,8 17.089 25.193 47.885 39,7 46,7 73,7 talan er trygging fyrir óbreyttu verðmæti launa, — fyrir því að samningar haldi. ÞJÓFARNIR X, Y OG Z Verðbólgan er blekking að því leyti að verðmætin gufa ekki upp þótt krónurnar verði fleiri sem á þarf að halda til að mæla sama magn verðmæta og til að ávísa á það. Ef nú Aron, Bóas og Daníel fá ekki fleiri krónur í hendur í hlutfalli við verðmætarýrn- un hverrar krónu, þá er ósköp einfaldlega einhver að stela af þeim mismuninum. Og það er áreiðanlega ekki Ebeneser sem leikur þann ljóta leik. Ætli það geti ekki frekar verið kaupgreiðandinn eða einhver sem stend- 93

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.