Réttur


Réttur - 01.04.1975, Qupperneq 43

Réttur - 01.04.1975, Qupperneq 43
Thores Prestes Passionaria áfram að vera góðir menn“, þó miklir verði.5) Það er t. d. eftirteklarvert að frá því Roosevelt leið hefur stórþjóðin bandaríska engan mikinn foringja eignast, — sá, sem máske hefði orðið það, var drepinn áður en úr slíku yrði skorið. Máske er orsökin sú að hin drottnandi stétt, er stýrir þar gerspilltu þjóðfélagskerfi, hefur í 30 ár verið að eltast við að framkvæma óraunsæa og illa heimsvaldadrauma og beitt til þess, er best lét blekkingum, mútum og hótunum, — og er verst lét því hámarki níðingsverka, sem Víetnam- styrjöldin er. Slíkur tilgangur og slíkar aðferðir eru ekki til þess fallnar að þroska mannkosti né laða til sín mannval. Það gerir hins vegar sú hugsjón og hreyfing, er vinnur að því að vekja og frelsa þá fátæku og kúguðu og skapa það mannfélag ,þar sem stéttar- kúgun og ríkisvaldi endanlega er útrýmt. Það orkar því ekki tvímælis að meðal foringja komm- únistaflokkanna á þessum árum eru Jeiðtogar, sem ýmist að hugrekki, visku, manngöfgi eða öðr- um andlegum eðliskostum skara fram úr samtíð sinni og einstaka svo að samjöfnuð þolir við hvern sem er í sögu veraldar. Ber þá og að hafa í huga að kommúnistaflokk- arnir hafa þá þegar misst margt af sínum bestu mönnum; Lenín látinn, Rósa Luxemburg og Karl Liebknecht myrt, Gramsci dáinn í dýflissu Mussolinis — og fjölmörg foringjaefni höfðu flokkarnir eyðilagt sjálfir með ofstæki og þar átti Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna eftir að setja metið. Fjöldinn, sem fylgir kommúnistaflokkunum og fyllir þá á þessum tíma og sýnir í fómfrekri baráttu einstæðan eldmóð og hetjuskap, á það undir forustunni komið hvort þeir ágætu eigin- leikar nýtast. Það veltur því mikið á að þeirri forustu takist að sameina þann hita hjartans og heiðrikju hugans, sem gerir forustu giftusama. Og þá komum við að spurningunni, sem svo mjög ríður á að svara rétt, eigi aðeins til að skilja mein fortíðarinnar þá, heldur og meinið í nútíð vorrar hreyfingar: Hver var sú meinsemd, sem hindraði að kommúnistaflokkarnir sæu fas- istahættuna í tíma og gerðu þær ráðstafanir, er dygðu til að afstýra henni? III. Ofstækið Sú afstaða, sem að mínu áliti hefur valdið hinni róttæku sósíalistísku — þ. e. kommúnistisku — hreyfingu mestum skaða, er það, sem á er- lendu máli er nefnt „sektirismus“, furðulegt sam- 123
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.