Réttur


Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 46

Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 46
SOVÉTRÍKIN SIGRA NASISMANN: Uppgjöf nasisistaherjanna hefst við Stalíngrad eftir örlagarikustu orustu heimsstyrjaldarinnar. (Myndin af fylkingum þýskra herfanga eftir uppgjöfina). nasista, frá Dimitroff, hlekkjuðu hetjunni fyrir dómstólnum í Leipzig. Fyrsti sigurinn á nasism- anum vinnst þar, er dómurinn verður að sýkna Dimitroff og Sovétríkin bjarga honum með því að gera hann ríkisfangslausan að sovétborgara. í febrúar 1934 kemur hann til Moskvu og tekur til óspilltra málanna að breyta stefnu Komintern og þar er nú i ljósi reynslunnar góður grund- völlur fyrir samfylkingarhugmyndina. Samtímis, í febrúar 1934, knýr franski komrn- únistaflokkurinn fram samfylkingu við sósíal- demókrata gegn árásum franskra fasista ■—• og verkalýðsflokkarnir sigra. Brotið er blað í sög- unni; upphaf alþýðufylkingar mótað. Á 7. heimsþinginu í Moskvu er einmitt franski kommúnistaflokkurinn ásamt Dimitroff skoðaður brautryðjandi samfylkingarstefnunnar. Þar sigrar nú samfylkingarstefnan algerlega. Rœður Dimi- troffs (gegn fasismanum)10) og Togliattis (gegn stríðinu) marka hina nýju, djörfu stefnu. Reikningsskil Dimitroffs við hina „sjálfum- glöðu ofstækisstefnu", „hinn forheimskvaða rétt- trúnað“, við þá einangrunarsinna, sem ekki skilja „að forusta kommúnistaflokks fyrir verkalýðnum kemur ekki af sjálfu sér“ — var mjög hörð. „Forustu kommúnistaflokks verður hann að ávinna sér í baráttu verkalýðsins. í því efni duga engar yfirlýsingar um forustuhlutverk kommún- ista, til þess að ná slíkri forustu verður flokkur- inn að ávinna sér trnust verkalýðsins sökum dag- legrar fjöldastarfsemi sinnar og réttrar stjórn- málastefnu" — segir Dimitroff í ræðu sinni. — Og þetta á enn erindi til fjölda kommúnista- flokka, m. a. var lögð sérstök áhersla á þetta atriði í sögulegum samþykktum miðstjórnar Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu í apríl 1968 (Dubcek-tímanum).11) Allir kommúnistaflokkar heims taka nú að vinna að framgangi þeirrar samfylkingarstefnu, sem er einróma samþykkt á 7. heimsþinginu. Og sigrarnir láta ekki á sér standa. f Frakklandi kemst á þjóðfylkingarstjórn. Á Spáni sigrar lýðræðið afturhaldið og sameigin- lega standa kommúnistar, sósíaldemókratar og róttækir borgaraflokkar að lýðræðisstjórn Spánar. Eldraun samfylkingar til verndar lýðræðinu hefst þar, er hershöfðingjar gera uppreisn og fá stuðning Hitlers og Mussolinis. Og þá sýndi sig hverjir unnu lýðræðinu: Kommúnistar úr víðri veröld (m. a. s. frá Islandi) streymdu til Spánar og vörðu lýðræði þess með lífi sínu er líf lýð- ræðisins hékk á bláþræði, en franska og enska 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.