Réttur


Réttur - 01.04.1988, Side 29

Réttur - 01.04.1988, Side 29
Launaskrid á tveimur tímabilum 1980.1- 1983.111 1983.11 1987.IV k\\\\\l l...... karlar konur •• menn karlar konur karlar konur StitplaritiA hér eð ofan sýnir lannaskriA nukkurra launþcgahúpa innan ASÍ á tvciniur tímahiliim. Annarsvcg- ar l'rá 1. ársfjórAungi 1980 frani á 2. ársfjórðung 1983. Scinna tiniabilió nær frá 3. ársfjórðungi 1983 til ársloka 1987. Stöplaritið sýnir grcinilcga að launaskrið cr iniklu mcira á scinna tíniahilinu cn hinu fyrra. l»á sést cinnig Krcinilcga að það cr vcrkafólk og afgrciðslukonur scin setið hafa eftir í launaskriðinu niiðað við hina hópana. Hverjar eru afleiöingar bráöabirgöalaganna frá 1983? Þaö er ljóst aö bráðabirgðalögin frá ár- ‘nu 1983 hafa haft mikil áhrif á vinnu- ntarkaðinn. Allar launaákvarðanir eru orðnar flóknari og meira faldar en áður. Auðvitað er bráðabirgðalögunum einum ckki um að kenna, cn þau hafa vafalaust ýtt mikið á þessa þróun. Hið geysimikla launaskrið sem hófst í kjölfar bráðabirgðalaganna 1983 eyði- lagði kauptaxtakerfi Alþýðusambandsins algerlega. Hluti launþega iekk greidd laun eftir töxtum, en aðrir í sömu störfum fengu greidd allt önnur laun. Alþýðusam- bandið hefur alltaf lagt áherslu á launa- jafnandi stefnu, þar sem sérstakt tillit er tekiö til hinna lægst launuðu. bessi stefna hefur átt mun erfiðara uppdráttar eftir 1983 en fyrir þann tíma. Eitt stærsta vandamálið í kjarasamn- ingagerð síðustu ár hefur verið þetta bil sem skapaöist milli kauptaxtanna og greiddra launa. Launþegasamtökin hafa gert kröfu um að kauptaxtarnir verði 77

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.