Réttur


Réttur - 01.01.1989, Síða 11

Réttur - 01.01.1989, Síða 11
Frá almennum skólamálafundi á ísafirði. eftir umsóknum á næstu dögum. 6. Sérkennsla. Sérkennslureglugerð er í lokavinnslu og Rannsóknarstofnun uppeldismála hefur verið falið að gera úttekt á sérkennslu í landinut Hafinn er undirbúningur að námi sér- kennara á Norðurlandi. 7. Málefni tónlistarfræðslu eru í athug- un einkum vegna breyttrar stöðu verði lagafrumvarp um breytta verka- skiptingu ríkis og sveitarfélaga að lögum. 8. í undirbúningi er 5 ára átak um náms- ráðgjöf í skólum á öllum skólastig- um, sett verður á stofn föst ráðgjafar- nefnd sem ætlað er að marka stefnu og ráðinn hefur verið starfsmaður í fullt starf frá 1. ág. n.k. til að sinna þessu verkefni. 9. Ný aðalnámskrá grunnskóla hefur. verið gefin út. 10. Undirbúningur er hafinn að dreifðri og sveigjanlegri kentiaramenntun, þ.e. grunnmenntun kennara sem fram færi með námskeiðum á sumrin og fjarkennslu á vetrum. Umsjónar- aðili verður ráðinn frá og með 1. ág. n.k. Hér er um mikið hagsmunamál að ræða fyrir landsbyggðina, leið- beinendur geta nýtt sér þetta nám og einnig aðrir sem búsettir eru utan Reykjavíkursvæðisins og vilja stunda kennaranám. 11. Nýlega voru ráðnir tveir kennarar á 11

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.