Réttur


Réttur - 01.01.1989, Blaðsíða 36

Réttur - 01.01.1989, Blaðsíða 36
láta handtaka leiðtoga flokksins. Hinn 27. apríl 1978 steypti PDPA Daud úr stóli með aðstoð stuöningsmanna sinna innan hersins. Félagslegar umbætur 1978 Nur Mohammed Taraki varð forseti og setti hann þegar fram áætlun um félags- legar umbætur — þar á meðal uppskipt- ingu jarðnæðis, lestrarþerferð, skólabygg- ingar og bann við giftingu barna. Mörg þúsund pólitískir l'angar voru látnir laus- ir. Þessar ráðstafanir voru til þess fallnar að efla lýðræðislega byltingu í Afganistan. í byrjun naut ríkisstjórnin greinilega stuðnings alþýðu manna. En í stað þess 36

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.